„Hamingjan er að vera sáttur. Hamingjan er að geta sofið og vaknað glaður; það er helst það að manni líði bara vel og vakni glaður á morgnana til að takast á við þau verkefni sem fram undan eru,“ segir Felix Bergsson.
Hann segir að helstu hamingjustundirnar í lífi sínu tengist fyrst og fremst fjölskyldunni.
Felix og eiginmaður hans, Baldur Þórhallsson, eiga tvö uppkomin börn og tvö barnabörn.
„Svo á ég miklar hamingjustundir með eiginmanninum og þær geta verið mismunandi. Oft og tíðum eigum við okkar hamingjustundir á ferðalögum þar …
Athugasemdir