Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Aðalsteinn Kjartansson hefur störf á Stundinni

Með­al fyrri um­fjall­ana sem Að­al­steinn hef­ur unn­ið að fyr­ir Kveik og Reykja­vik Media eru Sam­herja­mál­ið, Panama-skjöl­in og Procar-mál­ið.

Aðalsteinn Kjartansson hefur störf á Stundinni

Fréttamaðurinn Aðalsteinn Kjartansson hefur ráðið sig til starfa hjá Stundinni. Aðalsteinn hefur undanfarin fjögur ár starfað sem rannsóknarblaðamaður við fréttaskýringaþáttinn Kveik á RÚV. Árið 2016 stofnaði hann Reykjavík Media, ásamt Jóhannesi Kr. Kristjánssyni fréttamanni, og vann að ítarlegum fréttaskýringum og heimildarmynd um Panama-skjölin. Hann hlaut verðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2019 fyrir umfjöllun um viðskiptahætti Samherja í Namibíu, ásamt Helga Seljan, Stefáni Drengssyni og Inga Frey Vilhjálmssyni, blaðamanni Stundarinnar. Að auki er Aðalsteinn einn höfunda bókarinnar Ekkert að fela: Á slóð Samherja í Afríku. 

Meðal helstu umfjallana Aðalsteins á síðustu árum má nefna Samherjamálið, Panama-skjölin, umfjöllun um hvernig bílaleigan Procar breytti kílómetrastöðu bíla fyrir sölu og hvernig Eimskip notaði alræmda milliliði til að komast fram hjá evrópskum reglum og farga gámaflutningaskipum við Indland. Síðasta umfjöllun Aðalsteins fyrir Kveik birtist í gærkvöldi en hún fjallaði um fjármagnsflutninga og arðgreiðslur af rekstri stoðkerfis íslenskra lífeyrissjóða.

Aðalsteinn hefur störf á Stundinni í næstu viku.

Stundin var stofnuð með stuðningi almennings í gegnum hópfjármögnun í janúar 2015 og hefur að meginmarkmiði að viðhalda óháðum vettvangi til að stunda og birta rannsóknarblaðamennsku. Áskrift að Stundinni má fá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Karólína Sigurðardóttir skrifaði
    Frábært :)
    0
  • BE
    Björn Eggertsson skrifaði
    Frábært
    0
  • Jón Ragnar Björnsson skrifaði
    Hið besta mál. Stundin verður enn betri :)
    0
  • FSK
    Fríða S. Kristinsdóttir skrifaði
    Frábært! Góð viðbót við mjög faglega og metnaðarfulla blaðamennsku sem nú þegar er hjá Stundinni. Áfram Stundin! Ég er einlægur stuðningsmaður óháðrar blaðamennsku. 🌷
    0
  • Margrét Þorsteinsdóttir skrifaði
    Frábært, til hamingju.
    0
  • Thorhildur Svanbergsdóttir skrifaði
    Til hamingju með að fà þennan góða dreng til starfa
    0
  • ET
    Emil Thorarensen skrifaði
    Gott mál.

    Stundin, undir öruggri stjórn ritstjóra sinna hefur sýnt í orði og verki að vera góður og nauðsynlegur fjölmiðill landi og lýð til heilla, frjáls og óháður fjölmiðill, eins og Dagblaðið var á sinni tíð.

    Stundin veitir nausynlegt aðhald í freistandi tækifærum hvað varðar spillingu og græðgi sem kunna að vera í boði við næsta götuhorn í lífsgöngunni.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár