Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Aðalsteinn Kjartansson hefur störf á Stundinni

Með­al fyrri um­fjall­ana sem Að­al­steinn hef­ur unn­ið að fyr­ir Kveik og Reykja­vik Media eru Sam­herja­mál­ið, Panama-skjöl­in og Procar-mál­ið.

Aðalsteinn Kjartansson hefur störf á Stundinni

Fréttamaðurinn Aðalsteinn Kjartansson hefur ráðið sig til starfa hjá Stundinni. Aðalsteinn hefur undanfarin fjögur ár starfað sem rannsóknarblaðamaður við fréttaskýringaþáttinn Kveik á RÚV. Árið 2016 stofnaði hann Reykjavík Media, ásamt Jóhannesi Kr. Kristjánssyni fréttamanni, og vann að ítarlegum fréttaskýringum og heimildarmynd um Panama-skjölin. Hann hlaut verðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2019 fyrir umfjöllun um viðskiptahætti Samherja í Namibíu, ásamt Helga Seljan, Stefáni Drengssyni og Inga Frey Vilhjálmssyni, blaðamanni Stundarinnar. Að auki er Aðalsteinn einn höfunda bókarinnar Ekkert að fela: Á slóð Samherja í Afríku. 

Meðal helstu umfjallana Aðalsteins á síðustu árum má nefna Samherjamálið, Panama-skjölin, umfjöllun um hvernig bílaleigan Procar breytti kílómetrastöðu bíla fyrir sölu og hvernig Eimskip notaði alræmda milliliði til að komast fram hjá evrópskum reglum og farga gámaflutningaskipum við Indland. Síðasta umfjöllun Aðalsteins fyrir Kveik birtist í gærkvöldi en hún fjallaði um fjármagnsflutninga og arðgreiðslur af rekstri stoðkerfis íslenskra lífeyrissjóða.

Aðalsteinn hefur störf á Stundinni í næstu viku.

Stundin var stofnuð með stuðningi almennings í gegnum hópfjármögnun í janúar 2015 og hefur að meginmarkmiði að viðhalda óháðum vettvangi til að stunda og birta rannsóknarblaðamennsku. Áskrift að Stundinni má fá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Karólína Sigurðardóttir skrifaði
    Frábært :)
    0
  • BE
    Björn Eggertsson skrifaði
    Frábært
    0
  • Jón Ragnar Björnsson skrifaði
    Hið besta mál. Stundin verður enn betri :)
    0
  • FSK
    Fríða S. Kristinsdóttir skrifaði
    Frábært! Góð viðbót við mjög faglega og metnaðarfulla blaðamennsku sem nú þegar er hjá Stundinni. Áfram Stundin! Ég er einlægur stuðningsmaður óháðrar blaðamennsku. 🌷
    0
  • Margrét Þorsteinsdóttir skrifaði
    Frábært, til hamingju.
    0
  • Thorhildur Svanbergsdóttir skrifaði
    Til hamingju með að fà þennan góða dreng til starfa
    0
  • ET
    Emil Thorarensen skrifaði
    Gott mál.

    Stundin, undir öruggri stjórn ritstjóra sinna hefur sýnt í orði og verki að vera góður og nauðsynlegur fjölmiðill landi og lýð til heilla, frjáls og óháður fjölmiðill, eins og Dagblaðið var á sinni tíð.

    Stundin veitir nausynlegt aðhald í freistandi tækifærum hvað varðar spillingu og græðgi sem kunna að vera í boði við næsta götuhorn í lífsgöngunni.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
5
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár