Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Varpa upp myndum af bólusetningu og sundi

Hreyfi­mynda­há­tíð­in hefst á morg­un og verða mynd­bands­verk sýnd á völd­um stöð­um í mið­borg­inni.

Hreyfimyndahátíðin Borgarbúar geta fylgst með vídjóverkunum frá og með morgundeginum.

Hreyfimyndahátíðin fer af stað í Reykjavík á morgun, laugardaginn 10. apríl, og stendur yfir í viku. Myndbandsverkum verður varpað víðsvegar um miðborgina þessa daga og kennir þar ýmissa grasa.

Eitt myndverkanna á sérstaklega við samtímann, en það var tekið um miðja síðustu öld og sýnir frá börnum í grunnskóla fara í röðum í ljós og bólusetningu og Reykvíkinga í sundi, sem borgarbúum er þessa dagana óheimilt sjálfum að gera vegna samkomutakmarkana.

Staðirnir þar sem hægt verður að berja verkin augum eru Bíó Paradís, Ráðhúsið, Héraðsdómur, Vatnsstígur, Mengi, Tjarnarbíó og Lækjargata.

Reykvíkingar í sundiÁ Hreyfimyndahátíðinni má meðal annars sjá gömul myndskeið sem varpað er á húsveggi.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár