Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Varpa upp myndum af bólusetningu og sundi

Hreyfi­mynda­há­tíð­in hefst á morg­un og verða mynd­bands­verk sýnd á völd­um stöð­um í mið­borg­inni.

Hreyfimyndahátíðin Borgarbúar geta fylgst með vídjóverkunum frá og með morgundeginum.

Hreyfimyndahátíðin fer af stað í Reykjavík á morgun, laugardaginn 10. apríl, og stendur yfir í viku. Myndbandsverkum verður varpað víðsvegar um miðborgina þessa daga og kennir þar ýmissa grasa.

Eitt myndverkanna á sérstaklega við samtímann, en það var tekið um miðja síðustu öld og sýnir frá börnum í grunnskóla fara í röðum í ljós og bólusetningu og Reykvíkinga í sundi, sem borgarbúum er þessa dagana óheimilt sjálfum að gera vegna samkomutakmarkana.

Staðirnir þar sem hægt verður að berja verkin augum eru Bíó Paradís, Ráðhúsið, Héraðsdómur, Vatnsstígur, Mengi, Tjarnarbíó og Lækjargata.

Reykvíkingar í sundiÁ Hreyfimyndahátíðinni má meðal annars sjá gömul myndskeið sem varpað er á húsveggi.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár