Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Maðurinn sem fagnaði geðhvarfasýki og fangaði sjálfan sig

Sig­ur­steinn Más­son veikt­ist af geð­hvarfa­sýki þeg­ar hann fór að rann­saka órétt­læt­ið í Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­un­um sem frétta­mað­ur. Sjúk­dóm­ur­inn hef­ur opn­að hon­um nýj­ar vídd­ir.

Maðurinn sem fagnaði geðhvarfasýki og fangaði sjálfan sig

Þessi snoppufríði sperrileggur. Hann hefur að vísu mjög góða útvarpsrödd.

En hefur hann eitthvað að segja? Kann hann eitthvað?

–– –– ––

Svona nokkurn veginn sirka var sleggjudómur minn um Sigurstein Másson þegar hann steig sín fyrstu spor í fjölmiðlum. Á Bylgjunni og síðar Stöð 2.

Næstu árin breyttu þessu áliti ekkert mjög.

Við sum önnur höfðum verið í frekar „harðri“ blaðamennsku. Ómþýð rödd Sigursteins um mýkri málin náði því ekki einu sinni að verða kliður í umhverfinu.

Svo birtist Sævar Ciesielski skyndilega á tröppunum heima hjá honum, kornungum fréttamanni. Náunginn þarna úr Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Þessi sem var svo ólánlegur á myndum í blöðunum að hann hlaut bara að vera sekur.

Og var nú löngu dæmdur morðingi.

„Ég hafði engan áhuga á þessu máli. Ég vildi bara helzt af öllu losna við þennan mann,“ sagði Sigursteinn við mig á dögunum.

Það tókst ekki, því að skömmu síðar bankaði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár