Maðurinn sem fagnaði geðhvarfasýki og fangaði sjálfan sig

Sig­ur­steinn Más­son veikt­ist af geð­hvarfa­sýki þeg­ar hann fór að rann­saka órétt­læt­ið í Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­un­um sem frétta­mað­ur. Sjúk­dóm­ur­inn hef­ur opn­að hon­um nýj­ar vídd­ir.

Maðurinn sem fagnaði geðhvarfasýki og fangaði sjálfan sig

Þessi snoppufríði sperrileggur. Hann hefur að vísu mjög góða útvarpsrödd.

En hefur hann eitthvað að segja? Kann hann eitthvað?

–– –– ––

Svona nokkurn veginn sirka var sleggjudómur minn um Sigurstein Másson þegar hann steig sín fyrstu spor í fjölmiðlum. Á Bylgjunni og síðar Stöð 2.

Næstu árin breyttu þessu áliti ekkert mjög.

Við sum önnur höfðum verið í frekar „harðri“ blaðamennsku. Ómþýð rödd Sigursteins um mýkri málin náði því ekki einu sinni að verða kliður í umhverfinu.

Svo birtist Sævar Ciesielski skyndilega á tröppunum heima hjá honum, kornungum fréttamanni. Náunginn þarna úr Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Þessi sem var svo ólánlegur á myndum í blöðunum að hann hlaut bara að vera sekur.

Og var nú löngu dæmdur morðingi.

„Ég hafði engan áhuga á þessu máli. Ég vildi bara helzt af öllu losna við þennan mann,“ sagði Sigursteinn við mig á dögunum.

Það tókst ekki, því að skömmu síðar bankaði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár