Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Maðurinn sem fagnaði geðhvarfasýki og fangaði sjálfan sig

Sig­ur­steinn Más­son veikt­ist af geð­hvarfa­sýki þeg­ar hann fór að rann­saka órétt­læt­ið í Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­un­um sem frétta­mað­ur. Sjúk­dóm­ur­inn hef­ur opn­að hon­um nýj­ar vídd­ir.

Maðurinn sem fagnaði geðhvarfasýki og fangaði sjálfan sig

Þessi snoppufríði sperrileggur. Hann hefur að vísu mjög góða útvarpsrödd.

En hefur hann eitthvað að segja? Kann hann eitthvað?

–– –– ––

Svona nokkurn veginn sirka var sleggjudómur minn um Sigurstein Másson þegar hann steig sín fyrstu spor í fjölmiðlum. Á Bylgjunni og síðar Stöð 2.

Næstu árin breyttu þessu áliti ekkert mjög.

Við sum önnur höfðum verið í frekar „harðri“ blaðamennsku. Ómþýð rödd Sigursteins um mýkri málin náði því ekki einu sinni að verða kliður í umhverfinu.

Svo birtist Sævar Ciesielski skyndilega á tröppunum heima hjá honum, kornungum fréttamanni. Náunginn þarna úr Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Þessi sem var svo ólánlegur á myndum í blöðunum að hann hlaut bara að vera sekur.

Og var nú löngu dæmdur morðingi.

„Ég hafði engan áhuga á þessu máli. Ég vildi bara helzt af öllu losna við þennan mann,“ sagði Sigursteinn við mig á dögunum.

Það tókst ekki, því að skömmu síðar bankaði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár