Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Þú verður vitni að mjög sársaukafullum stundum fólks“

Van­líð­an og til­vist­ar­leg­ar spurn­ing­ar leiddu Vig­fús Bjarna Al­berts­son til guð­fræði­náms. Í fimmtán ár veitti hann fólki sál­gæslu á sárs­auka­fyllstu stund­um lífs þess, en varð líka vitni að mik­ill feg­urð í því hvernig fólk hélt ut­an um hvað ann­að í sorg sinni. Hann seg­ir sam­fé­lag­ið ekki styðja nógu vel við fólk sem verð­ur fyr­ir áföll­um og seg­ir syrgj­end­ur allt of oft eina með sorg­ina.

„Þú verður vitni að mjög sársaukafullum stundum fólks“
Trúir ekki á guð sem smið slysa og sorgar Guðsmynd Vigfúsar Bjarna er ekki sú að guð stýri öllum atburðum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Vigfús Bjarni Albertsson er fullorðið barn alkóhólista sem ákvað að verða prestur, ekki síst vegna þess að hann hafði sjálfur haft góða reynslu af prestum í þeirri glímu. Hann var skipaður sjúkrahúsprestur á Landspítalanum 29 ára gamall og gekk strax inn í mjög þungar aðstæður. Í lok síðasta árs skipti hann um starfsvettvang og miðlar því sem hann lærði á þeim fimmtán árum sem hann veitti fólki sálgæslu á viðkvæmasta tímapunkti lífsins.

Glímdi við eigin tilvist 

„Mín guðsmynd er ekki sú að guð stýri öllum atburðum, að það sé guð sem beri ábyrgð á því hvernig líf fólks þróast. Það er mjög langt síðan ég yfirgaf þá guðsmynd. Ég trúi því að allt fólk sé á einhvern hátt birtingarmynd guðs en ég sé guð ekki sem smið slysa og sorglegra atburða.“

Þetta er lýsing Vigfúsar Bjarna á trú sinni og kristninni. Það er kannski ekki að undra að Vigfús Bjarni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár