Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Þú verður vitni að mjög sársaukafullum stundum fólks“

Van­líð­an og til­vist­ar­leg­ar spurn­ing­ar leiddu Vig­fús Bjarna Al­berts­son til guð­fræði­náms. Í fimmtán ár veitti hann fólki sál­gæslu á sárs­auka­fyllstu stund­um lífs þess, en varð líka vitni að mik­ill feg­urð í því hvernig fólk hélt ut­an um hvað ann­að í sorg sinni. Hann seg­ir sam­fé­lag­ið ekki styðja nógu vel við fólk sem verð­ur fyr­ir áföll­um og seg­ir syrgj­end­ur allt of oft eina með sorg­ina.

„Þú verður vitni að mjög sársaukafullum stundum fólks“
Trúir ekki á guð sem smið slysa og sorgar Guðsmynd Vigfúsar Bjarna er ekki sú að guð stýri öllum atburðum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Vigfús Bjarni Albertsson er fullorðið barn alkóhólista sem ákvað að verða prestur, ekki síst vegna þess að hann hafði sjálfur haft góða reynslu af prestum í þeirri glímu. Hann var skipaður sjúkrahúsprestur á Landspítalanum 29 ára gamall og gekk strax inn í mjög þungar aðstæður. Í lok síðasta árs skipti hann um starfsvettvang og miðlar því sem hann lærði á þeim fimmtán árum sem hann veitti fólki sálgæslu á viðkvæmasta tímapunkti lífsins.

Glímdi við eigin tilvist 

„Mín guðsmynd er ekki sú að guð stýri öllum atburðum, að það sé guð sem beri ábyrgð á því hvernig líf fólks þróast. Það er mjög langt síðan ég yfirgaf þá guðsmynd. Ég trúi því að allt fólk sé á einhvern hátt birtingarmynd guðs en ég sé guð ekki sem smið slysa og sorglegra atburða.“

Þetta er lýsing Vigfúsar Bjarna á trú sinni og kristninni. Það er kannski ekki að undra að Vigfús Bjarni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Auknar líkur á hruni áhrifamikils hafstraums í Atlantshafi
5
Fréttir

Aukn­ar lík­ur á hruni áhrifa­mik­ils haf­straums í Atlants­hafi

Hrun velti­hringrás­ar Atlants­hafs­ins, AMOC-haf­straums­ins, telst ekki leng­ur „ólík­leg­ur at­burð­ur“. Þetta kem­ur fram í nýrri rann­sókn. Stef­an Rahm­storf haf- og lofts­lags­sér­fræð­ing­ur og einn rann­sak­anda seg­ir nið­ur­stöð­urn­ar „slá­andi.“ Í sam­tali við Heim­ild­ina í fyrra sagði Rahm­storf að nið­ur­brot AMOC yrði „kat­ast­rófa fyr­ir Ís­land og önn­ur Norð­ur­lönd“ og hvatti ís­lensk stjórn­völd til að­gerða.
Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu