Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Þú verður vitni að mjög sársaukafullum stundum fólks“

Van­líð­an og til­vist­ar­leg­ar spurn­ing­ar leiddu Vig­fús Bjarna Al­berts­son til guð­fræði­náms. Í fimmtán ár veitti hann fólki sál­gæslu á sárs­auka­fyllstu stund­um lífs þess, en varð líka vitni að mik­ill feg­urð í því hvernig fólk hélt ut­an um hvað ann­að í sorg sinni. Hann seg­ir sam­fé­lag­ið ekki styðja nógu vel við fólk sem verð­ur fyr­ir áföll­um og seg­ir syrgj­end­ur allt of oft eina með sorg­ina.

„Þú verður vitni að mjög sársaukafullum stundum fólks“
Trúir ekki á guð sem smið slysa og sorgar Guðsmynd Vigfúsar Bjarna er ekki sú að guð stýri öllum atburðum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Vigfús Bjarni Albertsson er fullorðið barn alkóhólista sem ákvað að verða prestur, ekki síst vegna þess að hann hafði sjálfur haft góða reynslu af prestum í þeirri glímu. Hann var skipaður sjúkrahúsprestur á Landspítalanum 29 ára gamall og gekk strax inn í mjög þungar aðstæður. Í lok síðasta árs skipti hann um starfsvettvang og miðlar því sem hann lærði á þeim fimmtán árum sem hann veitti fólki sálgæslu á viðkvæmasta tímapunkti lífsins.

Glímdi við eigin tilvist 

„Mín guðsmynd er ekki sú að guð stýri öllum atburðum, að það sé guð sem beri ábyrgð á því hvernig líf fólks þróast. Það er mjög langt síðan ég yfirgaf þá guðsmynd. Ég trúi því að allt fólk sé á einhvern hátt birtingarmynd guðs en ég sé guð ekki sem smið slysa og sorglegra atburða.“

Þetta er lýsing Vigfúsar Bjarna á trú sinni og kristninni. Það er kannski ekki að undra að Vigfús Bjarni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár