Framsóknar-amman á heimsenda

Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in í flokki barna- og ung­menna­bóka fengu Arn­dís Þór­ar­ins­dótt­ir og Hulda Sigrún Bjarna­dótt­ir fyr­ir bók­ina Blokk­in á heimsenda. Hvati höf­unda var að hafa gam­an og úr varð frá­sögn af eyju sem reyn­ist ansi vel heppn­að­ur míkró­kos­mós af gamla Ís­landi.

Framsóknar-amman á heimsenda
Bók

Blokk­in á heimsenda

Höfundur Arndís Þórarinsdóttir, Hulda Sigrún Bjarnadóttir
Mál og menning
256 blaðsíður
Gefðu umsögn

Dröfn er á leiðinni út í eyju með fjölskyldunni sinni. Eyjuna þar sem Bríet amma hennar býr, eða amma Eyja eins og þau kalla hana oftast. Amman, sem hún þekkir ekki, af því hún kemur aldrei í heimsókn á meginlandið, enda er eyja þessi afskekktust allra eyja. Stelpan hlakkar til, hún hefur alist upp án ömmu en hefur þó sínar hugmyndir um ömmur, sprottnar jafnt úr bókmenntaarfi ömmubókmennta og úr frásögnum vina hennar. En amman kallar hana helst aldrei með nafni og er lítið fyrir hefðbundin ömmuhlutverk.

„Amma var pínupons öðruvísi en ég hafði gert mér í hugarlund. Ég reyndi samt að vera bjartsýn. Kannski var hún svona …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár