Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Framsóknar-amman á heimsenda

Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in í flokki barna- og ung­menna­bóka fengu Arn­dís Þór­ar­ins­dótt­ir og Hulda Sigrún Bjarna­dótt­ir fyr­ir bók­ina Blokk­in á heimsenda. Hvati höf­unda var að hafa gam­an og úr varð frá­sögn af eyju sem reyn­ist ansi vel heppn­að­ur míkró­kos­mós af gamla Ís­landi.

Framsóknar-amman á heimsenda
Bók

Blokk­in á heimsenda

Höfundur Arndís Þórarinsdóttir, Hulda Sigrún Bjarnadóttir
Mál og menning
256 blaðsíður
Gefðu umsögn

Dröfn er á leiðinni út í eyju með fjölskyldunni sinni. Eyjuna þar sem Bríet amma hennar býr, eða amma Eyja eins og þau kalla hana oftast. Amman, sem hún þekkir ekki, af því hún kemur aldrei í heimsókn á meginlandið, enda er eyja þessi afskekktust allra eyja. Stelpan hlakkar til, hún hefur alist upp án ömmu en hefur þó sínar hugmyndir um ömmur, sprottnar jafnt úr bókmenntaarfi ömmubókmennta og úr frásögnum vina hennar. En amman kallar hana helst aldrei með nafni og er lítið fyrir hefðbundin ömmuhlutverk.

„Amma var pínupons öðruvísi en ég hafði gert mér í hugarlund. Ég reyndi samt að vera bjartsýn. Kannski var hún svona …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár