Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Óréttlátt að frjáls félagasamtök fái ekki styrki eins og fyrirtæki

Efna­hags­að­gerð­ir stjórn­valda nýt­ast ekki frjáls­um fé­laga­sam­tök­um með sama hætti og hagn­að­ar­drifn­um fyr­ir­tækj­um að sögn fram­kvæmda­stjóra Ver­ald­ar­vina. Sam­tök­in fengu 300 er­lenda sjálf­boða­liða í strand­hreins­un í ár, en á með­al­ári eru þeir hátt í tvö þús­und.

Óréttlátt að frjáls félagasamtök fái ekki styrki eins og fyrirtæki
Við strandhreinsun Veraldarvinir fengu um 300 sjálfboðaliða til landsins í fyrra, en á venjulegu ári er fjöldi þeirra hátt í tvö þúsund og því hægt að vinna fleiri umhverfisverkefni. Mynd: Veraldarvinir

Þórarinn Ívarsson, framkvæmdastjóri Veraldarvina, segir samtök eins og hans ekki standa jafnfætis fyrirtækjum hvað varðar efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19 faraldursins og að í því felist óréttlæti. „Mér finnst það skrítið að frjáls félagasamtök sem vinna að samfélagslegum verkefnum passi hvergi inn í þessa björgunarpakka. Hagnaðardrifnum fyrirtækjum er bjargað en það er ekkert til að halda þeim á floti sem vinna þessi verkefni.“

Veraldarvinir hafa starfað að umhverfisverkefnum á Íslandi frá árinu 2001, en faraldurinn hefur haft áhrif á starfsemina sem er borin uppi af sjálfboðaliðum. „Á venjulegu ári tökum við á móti 1.800 til 1.900 erlendum sjálfboðaliðum og erum stór samtök á alþjóðlegan mælikvarða,“ segir Þórarinn. „Þetta fólk er að hreinsa fjörur, planta trjám og vinna að alls kyns umhverfisverkefnum vítt og breitt um samfélagið og úti um allt land. Auðvitað hefur þetta dregist saman og árið 2020 voru þetta líklega 300 sem við tókum á móti, en við fengum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Forðast ólgu svo það sé áfram gaman í Samfylkingunni
2
Greining

Forð­ast ólgu svo það sé áfram gam­an í Sam­fylk­ing­unni

Sam­fylk­ing­ar­fólki hef­ur tek­ist að halda aft­ur af ólgu og upp­gjöri inn­an eig­in raða því flokks­fé­lag­ar vilja öðru frem­ur að flokk­ur­inn við­haldi góðu gengi. Fyrr­ver­andi ráð­herra lík­ir tök­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur á stjórn flokks­ins við stöðu Dav­íðs Odds­son­ar á síð­ustu öld. Flokks­menn eru þó mis­sátt­ir við stöðu Dags B. Eggerts­son­ar, fyrr­ver­andi borg­ar­stjóra.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
5
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
2
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Indriði Þorláksson
6
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár