Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þegnum keisarans fækkar og fækkar

Japön­um fækk­ar um 512.000 á þessu ári, sem sam­svar­ar einni og hálfri ís­lenskri þjóð.

Þegnum keisarans fækkar og fækkar
Tokyo er lang fjölmennasta borg jarðar, þar búa 38 milljónir manna. Mynd: Páll Stefánsson

Útreikningar telja að um 900.000 börn fæðist í Japan á þessu ári en dauðsföllin verði um 1,4 milljónir. Ekki hafa svo fá börn fæðst þar síðan árið 1874, þegar þjóðin var 70% fámennari en þær 124 milljónir sem nú búa í Japan. Samkvæmt mannfjöldaspá Sameinuðu þjóðanna, verða Japanir 105 milljónir eftir 30 ár. 

Pilsētas kanāls, í miðborg Riga, höfuðborgar Lettlands.

Japanir eru þó bara í 9. sæti yfir þær þjóðir sem fækkar í hvað hraðast. Búlgarar tróna þar efstir, en fyrir 30 árum bjuggu 9 milljónir í landinu. Nú eru íbúarnir 6,9 miljónir og verða 5,4 miljónir eftir þrjátíu ár – þeim fækkar um tæplega helming á sextíu árum. Litháum, Lettum og Móldóvum fækkar einnig mjög hratt. 

Hvergi fjölgar íbúum jafn ört og í sunnanverðri Afríku, hér í Ouidah í Benin.

En það er ekki bara fólksfækkun í heiminum. Í Afríku sunnan Sahara eru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár