Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þegnum keisarans fækkar og fækkar

Japön­um fækk­ar um 512.000 á þessu ári, sem sam­svar­ar einni og hálfri ís­lenskri þjóð.

Þegnum keisarans fækkar og fækkar
Tokyo er lang fjölmennasta borg jarðar, þar búa 38 milljónir manna. Mynd: Páll Stefánsson

Útreikningar telja að um 900.000 börn fæðist í Japan á þessu ári en dauðsföllin verði um 1,4 milljónir. Ekki hafa svo fá börn fæðst þar síðan árið 1874, þegar þjóðin var 70% fámennari en þær 124 milljónir sem nú búa í Japan. Samkvæmt mannfjöldaspá Sameinuðu þjóðanna, verða Japanir 105 milljónir eftir 30 ár. 

Pilsētas kanāls, í miðborg Riga, höfuðborgar Lettlands.

Japanir eru þó bara í 9. sæti yfir þær þjóðir sem fækkar í hvað hraðast. Búlgarar tróna þar efstir, en fyrir 30 árum bjuggu 9 milljónir í landinu. Nú eru íbúarnir 6,9 miljónir og verða 5,4 miljónir eftir þrjátíu ár – þeim fækkar um tæplega helming á sextíu árum. Litháum, Lettum og Móldóvum fækkar einnig mjög hratt. 

Hvergi fjölgar íbúum jafn ört og í sunnanverðri Afríku, hér í Ouidah í Benin.

En það er ekki bara fólksfækkun í heiminum. Í Afríku sunnan Sahara eru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár