Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sjávarútvegurinn lætur aðra borga fyrir að koma úrgangi í endurvinnslu

Fyr­ir­tæk­ið sem tek­ur við veið­ar­færa­úr­gangi frá út­gerð­inni ekki með starfs­leyfi til þess.

Sjávarútvegurinn lætur aðra borga fyrir að koma úrgangi í endurvinnslu

Samtök félaga í sjávarútvegi, þá LÍÚ, gerðu samning við Úrvinnslusjóð árið 2005 að samtökin myndu sjálf bera ábyrgð á úrvinnslu á öllum þeim veiðarfærum sem notuð væru á Íslandi og væru úr plasti. Með samningi SFS greiða fyrirtæki í sjávarútvegi ekkert úrvinnslugjald af veiðarfærum úr plasti til Úrvinnslusjóðs. Í samningnum kemur fram að Úrvinnslusjóði sé ekki heimilt að segja upp samningnum við SFS nema að samningsbrot eigi sér stað. 

Ítrekað frestað umræðum

Í fundargerðum Úrvinnslusjóðs má sjá að umræða skapaðist, snemma á þessu ári, að endurskoða samning SFS. Voru það fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem vildu að samningurinn væri endurskoðaður, en hann hefur ekki verið endurskoðaður í um 15 ár. Í fundargerðum má sjá hvar fulltrúi SFS og stjórnarmaður í stjórn Úrvinnslusjóðs, kom með þau rök að ein ástæða þess að veiðarfæri úr plasti ættu ekki að bera úrvinnslugjald, sé vegna þess að það sé ósanngjarnt gagnvart innlendum framleiðendum á …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
5
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár