Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sjávarútvegurinn lætur aðra borga fyrir að koma úrgangi í endurvinnslu

Fyr­ir­tæk­ið sem tek­ur við veið­ar­færa­úr­gangi frá út­gerð­inni ekki með starfs­leyfi til þess.

Sjávarútvegurinn lætur aðra borga fyrir að koma úrgangi í endurvinnslu

Samtök félaga í sjávarútvegi, þá LÍÚ, gerðu samning við Úrvinnslusjóð árið 2005 að samtökin myndu sjálf bera ábyrgð á úrvinnslu á öllum þeim veiðarfærum sem notuð væru á Íslandi og væru úr plasti. Með samningi SFS greiða fyrirtæki í sjávarútvegi ekkert úrvinnslugjald af veiðarfærum úr plasti til Úrvinnslusjóðs. Í samningnum kemur fram að Úrvinnslusjóði sé ekki heimilt að segja upp samningnum við SFS nema að samningsbrot eigi sér stað. 

Ítrekað frestað umræðum

Í fundargerðum Úrvinnslusjóðs má sjá að umræða skapaðist, snemma á þessu ári, að endurskoða samning SFS. Voru það fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem vildu að samningurinn væri endurskoðaður, en hann hefur ekki verið endurskoðaður í um 15 ár. Í fundargerðum má sjá hvar fulltrúi SFS og stjórnarmaður í stjórn Úrvinnslusjóðs, kom með þau rök að ein ástæða þess að veiðarfæri úr plasti ættu ekki að bera úrvinnslugjald, sé vegna þess að það sé ósanngjarnt gagnvart innlendum framleiðendum á …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár