Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sorpa lagðist hart gegn urðunarskatti

Um­hverf­is­ráð­herra berst fyr­ir breyt­ing­um á urð­un­ar­mál­um hér á landi. Mik­il­vægt sé að urða minna og end­ur­vinna meira. Það sé mið­ur að urð­un­ar­skatt­ur­inn hafi ekki ver­ið lagð­ur á en stefnt sé á að taka mál­ið upp aft­ur eft­ir kosn­ing­ar. Hann von­ist til þess að þá fái hann sveit­ar­fé­lög­in og Sorpu til liðs við sig.

Sorpa lagðist hart gegn urðunarskatti

Í byrjun október ákvað Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra að hætta við fyrirætlanir um að setja á svokallaðan urðunarskatt á allt það sorp sem yrði urðað á Íslandi. Markmið skattsins var að hvetja til frekari flokkunar og endurvinnslu á úrgangi frá heimilum og fyrirtækjum. Hvatinn fólst aðallega í því að sveitarfélög myndu taka upp flokkun á lífrænum úrgangi í stað þess að urða hann, en nánast allur lífrænn úrgangur frá heimilum landsins er urðaður í dag. Um er að ræða tugi þúsunda tonna. Þegar lífrænn úrgangur er urðaður myndast metangas, en það gas er allt að tíu sinnum áhrifameira en koltvísýringur þegar kemur að hlýnun jarðar. Hafa því ríki víðs vegar um heiminn sett á urðunarskatta til að forða lífrænum úrgangi frá urðun og þar með auka endurvinnslu. Bretar settu á urðunarskatt árið 1996.

Árið 2019 tilkynnti umhverfisráðherra að stefnt yrði á að setja á urðunarskatt og hófst undirbúningur það sama …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu:  Fjölþáttakrísa  siðmenningarinnar
6
Greining

Atlants­hafs­banda­lag­ið í sinni mestu krísu: Fjöl­þáttakrísa sið­menn­ing­ar­inn­ar

Atlants­hafs­banda­lag­ið Nató er í sinni mestu krísu frá upp­hafi og er við það að lið­ast í sund­ur. Banda­rík­in, stærsti og sterk­asti að­ili banda­lags­ins, virð­ast mögu­lega ætla að draga sig út úr varn­ar­sam­starf­inu. Þau ætla, að því er best verð­ur séð, ekki leng­ur að sinna því hlut­verki að vera leið­togi hins vest­ræna eða frjálsa heims. Ut­an­rík­is­stefna þeirra sem nú birt­ist er ein­hvers kon­ar blanda af henti­stefnu og nýrri ný­lendu­stefnu með auð­linda-upp­töku. Fjöl­þáttakrísa (e. polycris­is) ræð­ur ríkj­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár