Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Mannfall á menningarstofnun

Svip­mynd af Rás eitt seinni tíma. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um inn­an­hús­sátök og ósætti við dag­skrár­stjóra.

Mannfall á menningarstofnun
Þröstur Helgason Dagskrárstjóri Rásar eitt. Mynd: MBL / Arnþór Birkisson

Dagskrárstjóri Rásar eitt Ríkisútvarpsins, Þröstur Helgason, komst rétt einu sinni í fréttirnar á dögunum. Tilefnið kann að virðast lítilvægt, en að baki er margra ára saga átaka, brottrekstra og uppsagna.

–– –– ––

Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram: Eftirfarandi lýsing byggir á samtölum við hátt í tuttugu núverandi og fyrrverandi starfsmenn Rásar eitt á Ríkisútvarpinu.

Þeir eiga eitt sammerkt: Að vilja ekki tjá sig undir nafni. Hinir gömlu jafnan af því að þeir vilja „gleyma þessum leiðindum“ eða að „lífið er allt öðruvísi núna“.

Núverandi starfsmenn í hópi viðmælenda vilja ekki láta hafa neitt eftir sér hreinlega af ótta við að missa vinnuna.

Allt sem hér fer á eftir er hins vegar byggt á samtölum við að lágmarki þrjá viðmælendur og oftast fleiri.

–– –– ––

Tilefni þess að stjórnunarhættir dagskrárstjóra Rásar eitt komu enn til umfjöllunar nýlega voru hrókeringar með þuli. Máske virðist …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár