Mannfall á menningarstofnun

Svip­mynd af Rás eitt seinni tíma. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um inn­an­hús­sátök og ósætti við dag­skrár­stjóra.

Mannfall á menningarstofnun
Þröstur Helgason Dagskrárstjóri Rásar eitt. Mynd: MBL / Arnþór Birkisson

Dagskrárstjóri Rásar eitt Ríkisútvarpsins, Þröstur Helgason, komst rétt einu sinni í fréttirnar á dögunum. Tilefnið kann að virðast lítilvægt, en að baki er margra ára saga átaka, brottrekstra og uppsagna.

–– –– ––

Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram: Eftirfarandi lýsing byggir á samtölum við hátt í tuttugu núverandi og fyrrverandi starfsmenn Rásar eitt á Ríkisútvarpinu.

Þeir eiga eitt sammerkt: Að vilja ekki tjá sig undir nafni. Hinir gömlu jafnan af því að þeir vilja „gleyma þessum leiðindum“ eða að „lífið er allt öðruvísi núna“.

Núverandi starfsmenn í hópi viðmælenda vilja ekki láta hafa neitt eftir sér hreinlega af ótta við að missa vinnuna.

Allt sem hér fer á eftir er hins vegar byggt á samtölum við að lágmarki þrjá viðmælendur og oftast fleiri.

–– –– ––

Tilefni þess að stjórnunarhættir dagskrárstjóra Rásar eitt komu enn til umfjöllunar nýlega voru hrókeringar með þuli. Máske virðist …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu