Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Lífsins tré í kaffi og súkkulaði

Mat­ur og nor­ræn goða­fræði hafa lengi ver­ið ástríða Odd­nýj­ar Cöru Edw­ards og hef­ur hún síð­ast­lið­in ár rann­sak­að og kynnt sér heil­næma eig­in­leika asks­ins sem í goða­fræð­inni er kall­að­ur lífs­ins tré. Í raun má nýta alla hluta trés­ins til mat­ar­gerð­ar og Odd­ný þró­ar nú vöru­línu af kaffi, te, súkkulaði og eins kon­ar áka­víti þar sem ask­ur­inn er not­að­ur sem íblöndu­an­ar­efni.

Lífsins tré í kaffi og súkkulaði

Oddný Cara Edwards hefur búið og starfað í Englandi í nærri tvo áratugi og rak um tíma veitingastað sem sérhæfði sig í norrænum mat á suðurströnd Englands. Í dag á hinn goðsagnakenndi askur Yggdrasils hug hennar allan en hún stofnaði nýverið fyrirtækið Öskuhús og þróar undir merkjum þess matvörur unnar úr aski.

Eiginleikar á við túrmerik

„Það er kannski ekki að undra að askurinn er kallaður lífsins tré enda hægt að nýta í raun alla hluta trésins til matargerðar. Matur og norræn goðafræði hafa lengi verið mín ástríða og ég hef rannsakað askinn heilmikið. Hann inniheldur mörg heilnæm efni og mætti helst líkja honum við túrmerik. Hægt er að leggja laufblöðin í heitt vatn til að gera te, þurrka ræturnar, fræin, laufblöðin og börkinn og nota olíu af trénu. Ég hef prófað að setja fræin í súr og notað eins og súrar gúrkur og notað börkinn til að reykja mat. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár