Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Móðurfélag WOW air tapaði tæpum 600 milljónum í fyrrra

Móð­ur­fé­lag WOW air tap­aði 5 millj­örð­um króna á tveim­ur síð­ustu rekstr­ar­ár­um sín­um. Skulda­upp­gjör WOW air og Skúla Mo­gensen stend­ur nú yf­ir og hef­ur Ari­on banki leyst til sín ein­býl­is­hús hans upp í skuld.

Móðurfélag WOW air tapaði tæpum 600 milljónum í fyrrra
Fimm milljarða tap á tveimur Móðurfélag WOW air tapaði 5 milljörðum króna á tveimur síðustu rekstrarárum sínum. Skúli Mogensen sést hér með tveimur flugfreyjum WOW þegar fyrirtækið var ennþá starfandi. Mynd: b'MANAV'

Fjárfestingarfélagið Títan, móðurfélag flugfélagsins WOW air sem varð gjaldþrota í fyrra, tapaði tæplega 600 milljónum króna árið 2019. Tap félagsins má að nær öllu leyti rekja til niðurfærslu á kröfum Títans á hendur öðrum félögum í eigu Skúla Mogensen, forstjóra og eina eiganda Títans og WOW air. Þetta kemur fram í ársreikningi fjárfestingarfélagsins Títans sem skilað var til ársreikningaskrár Ríkisskattstjóra þann 30. september síðastliðinn. Eigið fé félagsins, eignir mínus skuldir, er neikvætt um rúmlega 637 milljónir króna. 

Eignarhluti Títans í WOW air var færður niður árið 2018 þegar hallaði verulega undan fæti í rekstri WOW air. Það ár var bókfært tap Títans tæplega 4,7 milljarðar króna sem að stærstu leyti skýrist vegna niðurfærsla á eignarhlut Títans í WOW air upp á nærri 6,5 milljarða króna. 

Eins og segir um þetta í ársreikningi Títans: „Þann 28. mars 2019 var dótturfélag Títan Fjárfestingarfélags ehf., WOW air hf., úrskurðað gjaldþrota. Í ársreikningi 2018 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fall WOW air

Fjárfestar saka stjórnendur WOW um blekkingar og vilja 2,8 milljarða bætur
FréttirFall WOW air

Fjár­fest­ar saka stjórn­end­ur WOW um blekk­ing­ar og vilja 2,8 millj­arða bæt­ur

Nokkr­ir fjár­fest­ar sem tóku þátt í skulda­bréfa­út­boði WOW air ár­ið 2018 telja sig hafa ver­ið plat­aða. Þeir vilja meina að WOW air hefði átt að vera gef­ið upp til gjald­þrota­skipta fyr­ir út­boð­ið. Af þeim sök­um vilja þeir 2,8 millj­arða í skaða­bæt­ur frá stjórn­end­um WOW í dóms­máli. Skúli Mo­gensen vill ekki tjá sig um mál­ið.
Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín
Fréttir

Skúli not­aði fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu til að halda ut­an um hluta­bréf sín

Á OZ-tíma­bil­inu í kring­um alda­mót­in fékk Skúli Mo­gensen um 1200 millj­óna króna lán í rík­is­bank­an­um Lands­banka Ís­lands til að kaupa hluta­bréf í ýms­um ný­sköp­un­ar- og tæknifyr­ir­tækj­un­um. Fjár­fest­ing­arn­ar voru í gegn­um fé­lag á Tor­tólu og þurfti að af­skrifa stór­an hluta lán­anna eft­ir að net­ból­an sprakk.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ragnhildur Helgadóttir
4
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
7
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár