Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Mörk tjáningarfrelsis og mótmæla könnuð í héraðsdómi

Fimm að­gerð­arsinn­ar úr röð­um No Bor­ders voru hand­tekn­ir þann 5. apríl 2019 við mót­mæli í and­dyri dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins eft­ir ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að fá fund með ráð­herra. Sak­fell­ing myndi hafa af­ger­andi áhrif á völd lög­reglu og fara gegn með­al­hófs­reglu stjórn­sýslu.

Mörk tjáningarfrelsis og mótmæla könnuð í héraðsdómi
Ákærður fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu Hinn 22 ára Kári Orrason er ákærður fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu og stöðva mótmæli sín í anddyri dómsmálaráðuneytisins. Verjandi hans, Helgi Þorsteinsson, segir að rétturinn til að mótmæla sé stjórnarskrásvarinn og að mótmælum fylgi ónæði. Mynd: Heiða Helgadóttir

Í réttarhöldum yfir hinum 22 ára Kára Orrasyni var tekist á um réttmæti friðsælla mótmæla og valdbeitingu lögreglu. Þann 5. apríl 2019 voru fimm aðgerðarsinnar úr röðum No Borders-samtakanna handteknir í anddyri dómsmálaráðuneytisins og var Kári þeirra á meðal. Ástæða handtökunnar var til að koma í veg fyrir meint lögbrot, og vísað í húsbrot. Í ákærunni er hópurinn hins vegar sakaður um að hafa ekki hlýtt fyrirmælum lögreglu, en ekki er ljóst hvaða glæp þær áttu að koma í veg fyrir.

Málið hverfist um tvær grundvallarspurningar í lýðræðisríki: þarf lögregla ástæðu til valdbeitingar og er það glæpur að hlýða ekki skipunum lögreglu ef borgarar eru ekki að fremja glæpi eða stofna öðrum í hættu? Sakfelling myndi skapa dómafordæmi og hafa varanleg áhrif á löggæslu í landinu.

Handtekin fyrir að sitja á gólfi og mótmæla

Samtökin No Borders berjast …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár