Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Mörk tjáningarfrelsis og mótmæla könnuð í héraðsdómi

Fimm að­gerð­arsinn­ar úr röð­um No Bor­ders voru hand­tekn­ir þann 5. apríl 2019 við mót­mæli í and­dyri dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins eft­ir ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að fá fund með ráð­herra. Sak­fell­ing myndi hafa af­ger­andi áhrif á völd lög­reglu og fara gegn með­al­hófs­reglu stjórn­sýslu.

Mörk tjáningarfrelsis og mótmæla könnuð í héraðsdómi
Ákærður fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu Hinn 22 ára Kári Orrason er ákærður fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu og stöðva mótmæli sín í anddyri dómsmálaráðuneytisins. Verjandi hans, Helgi Þorsteinsson, segir að rétturinn til að mótmæla sé stjórnarskrásvarinn og að mótmælum fylgi ónæði. Mynd: Heiða Helgadóttir

Í réttarhöldum yfir hinum 22 ára Kára Orrasyni var tekist á um réttmæti friðsælla mótmæla og valdbeitingu lögreglu. Þann 5. apríl 2019 voru fimm aðgerðarsinnar úr röðum No Borders-samtakanna handteknir í anddyri dómsmálaráðuneytisins og var Kári þeirra á meðal. Ástæða handtökunnar var til að koma í veg fyrir meint lögbrot, og vísað í húsbrot. Í ákærunni er hópurinn hins vegar sakaður um að hafa ekki hlýtt fyrirmælum lögreglu, en ekki er ljóst hvaða glæp þær áttu að koma í veg fyrir.

Málið hverfist um tvær grundvallarspurningar í lýðræðisríki: þarf lögregla ástæðu til valdbeitingar og er það glæpur að hlýða ekki skipunum lögreglu ef borgarar eru ekki að fremja glæpi eða stofna öðrum í hættu? Sakfelling myndi skapa dómafordæmi og hafa varanleg áhrif á löggæslu í landinu.

Handtekin fyrir að sitja á gólfi og mótmæla

Samtökin No Borders berjast …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
2
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár