Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

156. spurningaþraut: Hvað heitir kvæðið um Trójustríðið? og fleira

156. spurningaþraut: Hvað heitir kvæðið um Trójustríðið? og fleira

Hér hafiði þrautina frá í gær.

***

Hér kemur svo fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan má sjá þrjá íslenska leikara (Sigurð Skúlason, Hilmi Snæ Guðnason og Guðrúnu S. Gísladóttur) í hlutverkum sínum í vinsælli íslenskri bíómynd sem Baltasar Kormákur gerði árið 2002. Hvaða mynd er það?

***

Hér koma aðalspurningar:

1.   Forn-Grikkir vissu ekki betur en forfeður þeirra hefðu eitt sinn háð mikið og langt stríð við borgina Tróju. Hvað heitir söguljóðið langa, sem er helsta heimild okkar um þetta stríð?

2.   Hvað heitir sú heimavist Hogwartskólans þar sem Harry Potter var holað niður þegar hann hóf nám við skólann?

3.   Hvaða skyndibitakeðja hefur flesta sölustaði í veröld víðri?

4.   Hvað heitir eldri dóttir Beyoncé?

5.   Hver er fjölmennasta borg í Afríku?

6.   Hvað hét aðalleikkonan í kvikmyndinni Titanic sem James Cameron leikstýrði?

7.   Hvað hét sú plata Bubba Morthens sem út kom í fyrra?

8.  Matteus, Markús og Jóhannes. Hvaða guðspjallamann vantar hér í hópinn? 

9.   Hvaða söngkona hefur látið mest að sér kveða með hljómsveitinni Hjaltalín?

10.   Hvar voru Jón Arason biskup og synir hans hálshöggnir?

***

Hér er síðari aukaspurning:

Hver er þessi karl?

***

Hér eru svör við aðalspurningum:

1.   Ílíonskviða.

2.   Gryffindor.

3.   Subway.

Blue Ivymeð móður sinni.

4.   Blue Ivy.

5.   Lagos í Nígeríu.

6.   Kate Winslet.

7.   Regnbogastræti.

8.   Lúkas.

9.   Sigríður Thorlacius.

10.   Skálholti.

***

Hér eru svör við aukaspurningum:

Kvikmynd Baltasars heitir Hafið.

Á neðri myndinni er Kavanaugh nokkur, hæstadómari í Bandaríkjunum og varð mjög umdeildur í fyrra þegar hann var skipaður dómari.

***

Hér er svo aftur þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
5
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár