Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

156. spurningaþraut: Hvað heitir kvæðið um Trójustríðið? og fleira

156. spurningaþraut: Hvað heitir kvæðið um Trójustríðið? og fleira

Hér hafiði þrautina frá í gær.

***

Hér kemur svo fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan má sjá þrjá íslenska leikara (Sigurð Skúlason, Hilmi Snæ Guðnason og Guðrúnu S. Gísladóttur) í hlutverkum sínum í vinsælli íslenskri bíómynd sem Baltasar Kormákur gerði árið 2002. Hvaða mynd er það?

***

Hér koma aðalspurningar:

1.   Forn-Grikkir vissu ekki betur en forfeður þeirra hefðu eitt sinn háð mikið og langt stríð við borgina Tróju. Hvað heitir söguljóðið langa, sem er helsta heimild okkar um þetta stríð?

2.   Hvað heitir sú heimavist Hogwartskólans þar sem Harry Potter var holað niður þegar hann hóf nám við skólann?

3.   Hvaða skyndibitakeðja hefur flesta sölustaði í veröld víðri?

4.   Hvað heitir eldri dóttir Beyoncé?

5.   Hver er fjölmennasta borg í Afríku?

6.   Hvað hét aðalleikkonan í kvikmyndinni Titanic sem James Cameron leikstýrði?

7.   Hvað hét sú plata Bubba Morthens sem út kom í fyrra?

8.  Matteus, Markús og Jóhannes. Hvaða guðspjallamann vantar hér í hópinn? 

9.   Hvaða söngkona hefur látið mest að sér kveða með hljómsveitinni Hjaltalín?

10.   Hvar voru Jón Arason biskup og synir hans hálshöggnir?

***

Hér er síðari aukaspurning:

Hver er þessi karl?

***

Hér eru svör við aðalspurningum:

1.   Ílíonskviða.

2.   Gryffindor.

3.   Subway.

Blue Ivymeð móður sinni.

4.   Blue Ivy.

5.   Lagos í Nígeríu.

6.   Kate Winslet.

7.   Regnbogastræti.

8.   Lúkas.

9.   Sigríður Thorlacius.

10.   Skálholti.

***

Hér eru svör við aukaspurningum:

Kvikmynd Baltasars heitir Hafið.

Á neðri myndinni er Kavanaugh nokkur, hæstadómari í Bandaríkjunum og varð mjög umdeildur í fyrra þegar hann var skipaður dómari.

***

Hér er svo aftur þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár