Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

156. spurningaþraut: Hvað heitir kvæðið um Trójustríðið? og fleira

156. spurningaþraut: Hvað heitir kvæðið um Trójustríðið? og fleira

Hér hafiði þrautina frá í gær.

***

Hér kemur svo fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan má sjá þrjá íslenska leikara (Sigurð Skúlason, Hilmi Snæ Guðnason og Guðrúnu S. Gísladóttur) í hlutverkum sínum í vinsælli íslenskri bíómynd sem Baltasar Kormákur gerði árið 2002. Hvaða mynd er það?

***

Hér koma aðalspurningar:

1.   Forn-Grikkir vissu ekki betur en forfeður þeirra hefðu eitt sinn háð mikið og langt stríð við borgina Tróju. Hvað heitir söguljóðið langa, sem er helsta heimild okkar um þetta stríð?

2.   Hvað heitir sú heimavist Hogwartskólans þar sem Harry Potter var holað niður þegar hann hóf nám við skólann?

3.   Hvaða skyndibitakeðja hefur flesta sölustaði í veröld víðri?

4.   Hvað heitir eldri dóttir Beyoncé?

5.   Hver er fjölmennasta borg í Afríku?

6.   Hvað hét aðalleikkonan í kvikmyndinni Titanic sem James Cameron leikstýrði?

7.   Hvað hét sú plata Bubba Morthens sem út kom í fyrra?

8.  Matteus, Markús og Jóhannes. Hvaða guðspjallamann vantar hér í hópinn? 

9.   Hvaða söngkona hefur látið mest að sér kveða með hljómsveitinni Hjaltalín?

10.   Hvar voru Jón Arason biskup og synir hans hálshöggnir?

***

Hér er síðari aukaspurning:

Hver er þessi karl?

***

Hér eru svör við aðalspurningum:

1.   Ílíonskviða.

2.   Gryffindor.

3.   Subway.

Blue Ivymeð móður sinni.

4.   Blue Ivy.

5.   Lagos í Nígeríu.

6.   Kate Winslet.

7.   Regnbogastræti.

8.   Lúkas.

9.   Sigríður Thorlacius.

10.   Skálholti.

***

Hér eru svör við aukaspurningum:

Kvikmynd Baltasars heitir Hafið.

Á neðri myndinni er Kavanaugh nokkur, hæstadómari í Bandaríkjunum og varð mjög umdeildur í fyrra þegar hann var skipaður dómari.

***

Hér er svo aftur þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár