HAM bjargaði Flosa

Eft­ir ára­tuga bar­áttu Flosa Þor­geirs­son­ar við þyng­lyndi og kvíða urðu al­var­leg kvíða­köst og al­gjört nið­ur­brot hans mesta bless­un. Í dag líð­ur hon­um vel og hef­ur fund­ið leið­ir sem virka í hans bar­áttu. Með hug­rænni at­ferl­is­með­ferð hef­ur Flosi skap­að hlið­ar­sjálf í höfð­inu á sér, skít­ug­an og ill­kvitt­inn Flosa í gervi kvíð­ans. Sá lýt­ur hins veg­ar í í lægra haldi fyr­ir rök­um Frök­en­ar Skyn­semi, í gervi greinds og sexí bóka­safnsvarð­ar.

HAM bjargaði Flosa
Ekki átakalaus ferð Þó glíman við geðræna sjúkdóma hafi sett sitt mark á líf Flosa er hann í dag hamingjusamur, ánægður og sáttur. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef glímt við geðræna erfiðleika eiginlega alla tíð, bara frá því ég man fyrst eftir mér. Ég missti föður minn í sviplegu slysi þegar ég var átta ára gamall og ég hugsa að það hafi haft rosaleg áhrif. Við vorum mjög nánir. Pabbi var að vinna í Vegagerðinni, á hjólaskóflu, og það hrundi úr veginum og skóflan valt út af. Hann fékk vonda höfuðáverka og lifði það ekki af. Þetta var árið 1976 og það var engin áfallahjálp, engin sálfræðiteymi eða neitt. Það var ekkert.

Fyrir átta ára strák hrynur veröldin algjörlega, maður hefur enga andlega burði til að takast á við svona. Það var engin hjálp í mömmu, því hún fékk áfall líka. Ég rek þetta mikið til þess. Síðan ég man eftir mér hef ég því glímt við þunglyndi.“

Þetta er frásögn Flosa Þorgeirssonar, sem best er þekktur sem gítarleikarinn í hljómsveitinni HAM. Flosi hefur sem fyrr …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár