Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Dagur íslenskrar náttúru með Sævari Helga

Þann 16. sept­em­ber ár hvert er Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru hald­inn há­tíð­leg­ur. Í til­efni dags­ins fjall­ar Sæv­ar Helgi Braga­son, vís­inda­miðl­ari og jarð­fræð­ing­ur, um þau und­ur og ein­kenni nátt­úr­unn­ar sem mót­að hafa og reynt ís­lenska þjóð frá ör­ófi alda. Ís­lend­ing­ar hafa að­lag­að líf sitt kröft­ug­um nátt­úru­öfl­um en njóta um leið ríku­legrar feg­urð­ar og gjafa nátt­úr­unn­ar, sem mik­il­vægt er standa vörð um fyr­ir kom­andi kyn­slóð­ir.

Stundin sendir út menningarviðburði í samstarfi við Menningarhúsin í Kópavogi. Þann 16. september ár hvert er Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur. Í tilefni dagsins fjallar Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari og jarðfræðingur, um þau undur og einkenni náttúrunnar sem mótað hafa og reynt íslenska þjóð frá örófi alda. Íslendingar hafa aðlagað líf sitt kröftugum náttúruöflum en njóta um leið ríkulegrar fegurðar og gjafa náttúrunnar, sem mikilvægt er standa vörð um fyrir komandi kynslóðir.

Streymið hefst kl. 17:30 og verður aðgengilegt í þessari frétt og á Facebook-síðum Stundarinnar og Menningarhúsanna í Kópavogi. Upptaka verður tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menning á miðvikudögum

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár