130. spurningaþraut: Hvaða fugla þekkirðu á frábærum myndum Þorfinns?

130. spurningaþraut: Hvaða fugla þekkirðu á frábærum myndum Þorfinns?
Þorfinnur Sigurgeirsson

Þar sem þessi þraut fyllir tuginn, þá eru allar spurningarnar að venju um hið sama.

Að þessu sinni kynnum við stolt í bragði tólf af hinum frábæru fuglamyndum Þorfinns Sigurgeirssonar myndlistarmanns.

Fuglamyndir hans hafa vakið athygli síðustu misserin fyrir skýrleika, fegurð og gott auga fyrir jafnt viðfangsefnunum og dramatíkinni í lífi þeirra.

Fyrst skal þess þó getið að hér er linkur á þrautina frá í gær, en því næst þess að aukaspurningarnar tvær snúast um útlenska fugla en hinar tíu aðalspurningar eru allar um íslenska.

***

Fyrri aukaspurning: Hvaða fugl er á aðalmyndinni hér efst?

***

Aðalspurningarnar eru einfaldar, einfaldlega er spurt hvaða fugl er á hverri mynd.

1.   Hvaða fugl er þetta sem fluguna étur?

***

2.   Hver er hér að gæða sér á beri?

***

3.   Og hvaða fugl er hér að sjá sem stingur sér svo markvisst?

***

4.   Hvaða fuglar eru hérna á ferð?

***

5.   Hvaða litli fugl er hér að busla?

***

6.   Hver hefur þetta hvassa augnaráð?

***

7.   Og hér er hver á ferð?

***

8.   Hver er svo þessi rauðfætti fugl?

***

9.   Og hver tiplar hér í sandi?

***

10.  Og loks, hver glímir hér við storminn?

***

Og seinni aukaspurningin er, eins og sú fyrri, mynd af útlenskum fugli, sem ekki hefur sést á Íslandi, svo vitað sé. Hver er þetta hér?

***

Þá koma hér svörin.

Fyrst eru það svörin við aðalspurningunum um íslensku fuglana tíu.

Þau eru:

1.   Maríuerla.

2.   Skógarþröstur.

3.   Súla.

4.   Tjaldur.

5.   Óðinshani.

6.   Smyrill.

7.   Straumönd.

8.   Teista.

9.   Sanderla.

10.   Stormsvala. 

***

Á aukaspurningunum eru aftur á móti storkur (efri myndin) og skjór (sú neðri).

***

Hér er aftur linkurinn á þrautina frá í gær.

En í tilefni dagsins, þá verða hér hefðir brotnar og birt ein aukaaukaspurning. Hún er eins og hinar fyrri, hverjir eru þessir fuglar?

En svarið verður ekki birt fyrr en á morgun!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár