Þegar þú leggst til hvílu með ísbirni

– og sitt­hvað ann­að smá­legt um Stein­grím J. Sig­fús­son

Þegar þú leggst til hvílu með ísbirni

Við létum þar staðar numið síðast við myndir okkar af Steingrími J. Sigfússyni, að þar væri ósagt frá stærstu málum á ferli hans.

Formannskjöri í Alþýðubandalaginu. Stofnun Vinstri grænna, áköfu daðri við Sjálfstæðisflokkinn, ríkisstjórnarmyndun eftir Hrun, þar sem hann horfði á þingflokkinn sinn þunnskipast smám saman og ríkisstjórnina verða að minnihlutastjórn. Og einu litlu Icesave-máli.

En af því að hér er ekki ætlunin að skrifa ævisögu Steingríms – og þolinmæði okkar er ekki takmarkalaus – hlaupum við nú hratt yfir sögu.

Tap í formannskjöri

Þegar Ólafur Ragnar Grímsson lét af embætti sem formaður Alþýðubandalagsins árið 1995 upphófst erfiður formannsslagur í flokknum. Hann háðu Margrét Frímannsdóttir, sem hafði verið þingflokksformaður, og Steingrímur, sem hafði líka verið þingflokksformaður, en einnig ráðherra í þrjú ár og varaformaður flokksins.

Í síðustu grein nefndum við sérkennilegt mál, þar sem Steingrímur sem landbúnaðarráðherra lagðist í óvenjulega herferð gegn eiginmanni Margrétar, Jóni Gunnari Ottóssyni, sem var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár