Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Útlendingum fjölgar en atvinnuleysi þeirra eykst

Yf­ir 20 pró­sent at­vinnu­leysi er með­al er­lendra rík­is­borg­ara bú­settra á Ís­landi. Al­mennt at­vinnu­leysi er 7,9 pró­sent. Út­lend­ing­um á land­inu hef­ur fjölg­að um 1.500 manns frá því í des­em­ber.

Útlendingum fjölgar en atvinnuleysi þeirra eykst
20 prósenta atvinnuleysi Atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara er orðið 20 prósent. Mynd: Shutterstock

Erlendum ríkisborgurum búsettum á Íslandi heldur áfram að fjölga þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn. Fjölgunin er þó hægari nú en verið hefur undanfarin ár. Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 5.191 milli 1. desember 2018 og 1. desember 2019, og voru þá 49.347 talsins. Frá 1. desember síðastliðnum og til 4. ágúst var fjölgunin hins vegar 1.533 manns.  Nú eru 50.880 útlendingar búsettir á Íslandi, alls 13,8 prósent landsmanna.

Þetta kemur fram í gögnum Hagstofunnar. Mest fjölgaði pólskum ríkisborgurum á tímabilinu, um 310 manns. Það jafngildir 7,7 prósenta fjölgun. Pólverjar eru afgerandi fjölmennasti hópur erlendra ríkisborgara hér á landi en rétt tæplega 21 þúsund Pólverjar eru nú búsettir á Íslandi. Pólskir ríkisborgarar telja nú 41 prósent allra erlendra ríkisborgara búsettra á Íslandi og 5,7 prósent allra þeirra sem búsettir eru hér á landi.

Næstflestir erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru litháískir ríkisborgarar, 4.699 talsins, og hefur þeim fjölgað um 12,8 prósent frá 1. desember. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár