Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gera röddum innflytjenda hátt undir höfði

Lista­menn­irn­ir Ju­lius og Claire ákváðu að byggja tón­list­ar- og mynd­list­ar­verk á rödd­um inn­flytj­enda í nýrri sýn­ingu, Vest­ur í blá­inn, sem fram fer á tíu stöð­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og fjöldi lista­manna tek­ur þátt í.

Gera röddum innflytjenda hátt undir höfði

Vestur í bláinn er tónlistarverkefni og listasýning sem fer fram á tíu stöðum í Reykjavík í september. Á hverjum stað má heyra raddir innflytjenda en listamenn hafa samið tónlistar- og myndlistarverk um sögur þeirra sem fá varla áheyrn, hvorki á meðal listamanna né almennings. Að verkefninu standa Julius Pollux Rothlaender og Claire Paugam, en þau eru frá Þýskalandi og Frakklandi en hafa búið á Íslandi um árabil. 

Frá því að Julius flutti til landsins árið 2015 hefur hann verið virkur í íslensku tónlistarlífi, er til að mynda í hljómsveitunum BSÍ, Laura Secord og Stormy Daniels. Áhugi hans á því að blanda saman tónlist og tali vaknaði í spuna- og tónleikaröð sem hann hélt með félaga sínum í Mengi. „Ég fékk mikinn áhuga á rödd mannsins í tónlistarlegri tjáningu í stað söngs,“ útskýrir hann. „Mér finnst röddin segja svo mikla og náttúrulega sögu ein og sér. Jafnvel þegar fólk er bara …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár