Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Ég hef alltaf verið rosalega hrifinn af bleiku“

Hólm­steinn Eið­ur Hólm­steins­son er leik­skóla­kenn­ari sem til­heyr­ir títtróm­uð­um sam­fé­lags­hópi hvítra, mið­aldra og gagn­kyn­hneigðra karl­manna. Hann hef­ur gert það að mark­miði sínu und­an­far­in ár að stokka upp í stað­al­mynd­um kynja­kerf­is­ins. Hann hef­ur smám sam­an far­ið að ganga í bleik­um föt­um og bera bleikt naglalakk.

„Ég hef alltaf verið rosalega hrifinn af bleiku“
Hólsteinn Eiður Hólmsteinsson Leikskólakennarinn Hólmsteinn Eiður byrjaði að ganga með bleikt naglalakk fyrir rúmu ári og vonar að hann geti verið góð fyrirmynd fyrir börn sem vilja stíga út fyrir kynjanormin. Mynd: Davíð Þór

Blaðamaður Stundarinnar ræddi við Hólmstein Eið Hólmsteinsson leikskólakennara sem tilheyrir títtrómuðum samfélagshópi hvítra, miðaldra og gagnkynhneigðra karlmanna. Hann hefur gert það að markmiði sínu undanfarin ár að stokka upp í staðalmyndum kynjakerfisins,. Hann hefur smám saman farið að ganga í bleikum fötum og bera bleikt naglalakk.

Hólmsteinn Eiður kemur í viðtalið snyrtilega klæddur, í bleikri skyrtu og bleikum sokkum með bleikt naglalakk. Hann hefur haft dálæti af bleika litnum frá því í bernsku, þrátt fyrir að hann sé jafnan bendlaður við kynjaða ímynd stúlkna og samkynhneigðra. Í bleikum lit tjáir hann persónuleg mótmæli og baráttu sína fyrir auknum fjölbreytileika karlmennskunnar. Hólmsteinn vill vísa því á bug að flokka eigi kyn eftir litum, hugmynd sem sníðir fólki þrengri stakk en nauðsyn ber. Hann vill auka rými stráka og karlmanna að klæða sig eins og þeir vilja, án þess að þurfa að mæta hornauga samfélagsins. „Maður bar alltaf grímu, til þess að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár