Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Ég hef alltaf verið rosalega hrifinn af bleiku“

Hólm­steinn Eið­ur Hólm­steins­son er leik­skóla­kenn­ari sem til­heyr­ir títtróm­uð­um sam­fé­lags­hópi hvítra, mið­aldra og gagn­kyn­hneigðra karl­manna. Hann hef­ur gert það að mark­miði sínu und­an­far­in ár að stokka upp í stað­al­mynd­um kynja­kerf­is­ins. Hann hef­ur smám sam­an far­ið að ganga í bleik­um föt­um og bera bleikt naglalakk.

„Ég hef alltaf verið rosalega hrifinn af bleiku“
Hólsteinn Eiður Hólmsteinsson Leikskólakennarinn Hólmsteinn Eiður byrjaði að ganga með bleikt naglalakk fyrir rúmu ári og vonar að hann geti verið góð fyrirmynd fyrir börn sem vilja stíga út fyrir kynjanormin. Mynd: Davíð Þór

Blaðamaður Stundarinnar ræddi við Hólmstein Eið Hólmsteinsson leikskólakennara sem tilheyrir títtrómuðum samfélagshópi hvítra, miðaldra og gagnkynhneigðra karlmanna. Hann hefur gert það að markmiði sínu undanfarin ár að stokka upp í staðalmyndum kynjakerfisins,. Hann hefur smám saman farið að ganga í bleikum fötum og bera bleikt naglalakk.

Hólmsteinn Eiður kemur í viðtalið snyrtilega klæddur, í bleikri skyrtu og bleikum sokkum með bleikt naglalakk. Hann hefur haft dálæti af bleika litnum frá því í bernsku, þrátt fyrir að hann sé jafnan bendlaður við kynjaða ímynd stúlkna og samkynhneigðra. Í bleikum lit tjáir hann persónuleg mótmæli og baráttu sína fyrir auknum fjölbreytileika karlmennskunnar. Hólmsteinn vill vísa því á bug að flokka eigi kyn eftir litum, hugmynd sem sníðir fólki þrengri stakk en nauðsyn ber. Hann vill auka rými stráka og karlmanna að klæða sig eins og þeir vilja, án þess að þurfa að mæta hornauga samfélagsins. „Maður bar alltaf grímu, til þess að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár