Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Ég hef alltaf verið rosalega hrifinn af bleiku“

Hólm­steinn Eið­ur Hólm­steins­son er leik­skóla­kenn­ari sem til­heyr­ir títtróm­uð­um sam­fé­lags­hópi hvítra, mið­aldra og gagn­kyn­hneigðra karl­manna. Hann hef­ur gert það að mark­miði sínu und­an­far­in ár að stokka upp í stað­al­mynd­um kynja­kerf­is­ins. Hann hef­ur smám sam­an far­ið að ganga í bleik­um föt­um og bera bleikt naglalakk.

„Ég hef alltaf verið rosalega hrifinn af bleiku“
Hólsteinn Eiður Hólmsteinsson Leikskólakennarinn Hólmsteinn Eiður byrjaði að ganga með bleikt naglalakk fyrir rúmu ári og vonar að hann geti verið góð fyrirmynd fyrir börn sem vilja stíga út fyrir kynjanormin. Mynd: Davíð Þór

Blaðamaður Stundarinnar ræddi við Hólmstein Eið Hólmsteinsson leikskólakennara sem tilheyrir títtrómuðum samfélagshópi hvítra, miðaldra og gagnkynhneigðra karlmanna. Hann hefur gert það að markmiði sínu undanfarin ár að stokka upp í staðalmyndum kynjakerfisins,. Hann hefur smám saman farið að ganga í bleikum fötum og bera bleikt naglalakk.

Hólmsteinn Eiður kemur í viðtalið snyrtilega klæddur, í bleikri skyrtu og bleikum sokkum með bleikt naglalakk. Hann hefur haft dálæti af bleika litnum frá því í bernsku, þrátt fyrir að hann sé jafnan bendlaður við kynjaða ímynd stúlkna og samkynhneigðra. Í bleikum lit tjáir hann persónuleg mótmæli og baráttu sína fyrir auknum fjölbreytileika karlmennskunnar. Hólmsteinn vill vísa því á bug að flokka eigi kyn eftir litum, hugmynd sem sníðir fólki þrengri stakk en nauðsyn ber. Hann vill auka rými stráka og karlmanna að klæða sig eins og þeir vilja, án þess að þurfa að mæta hornauga samfélagsins. „Maður bar alltaf grímu, til þess að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
6
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár