Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

113. spurningaþraut: Í hvaða bók koma þeir fyrir, Queequeg, Tashtego, Daggoo og Fedallah?

113. spurningaþraut: Í hvaða bók koma þeir fyrir, Queequeg, Tashtego, Daggoo og Fedallah?

Hér er spurningaþrautin frá í gær.

Fyrri aukaspurningin: 

Hvað er að gerast á myndinni hér að ofan?

Aðalspurningar:

1.   Árið 1997 fékk ítalska kvikmyndin Lífið er dásamlegt Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin. Henni stýrði háðfuglinn Roberto Benigni. Miðað við að hér var um gamanmynd að ræða þótti sögusvið hennar nokkuð óvenjulegt, en hún gerðist að mestu í leyti ... hvar?

2.   Einhvern tíma í haust eða vetur verður nýjasta James Bond-myndin frumsýnd. Daniel Craig hefur upplýst að þetta verði síðasta Bond-myndin sem hann leiki í. Hvað heitir myndin?

3.   Hver hefur leikið James Bond oftar en nokkur annar?

4.   Hver syngur titillagið í Bond-myndinni nýju?

5.   Hversu margir borgir Kína hafa meira en eina milljón íbúa? Hér má skeika 5 til eða frá.

6.   Hvaða íslenski reyfarahöfundur hefur skrifað um lögreglumanninn Ara Þór ?

7.   Hver söng árið 1994 lagið Violently Happy?

8.   Hvað er persónan Pinocchio kallaður á íslensku?

9.   Hvaða reikistjarna skartar fellibyl sem kallaður er „rauði bletturinn“?

10.   Í hvaða bandarísku skáldsögu koma fyrir hvalveiðiskutlararnir Queequeg, Tashtego, Daggoo og Fedallah?

Og aukaspurning númer tvö:

Hver málaði þessa mynd?

Og hér eru - eins og fyrir galdra - svörin öll:

1.   Í þýskum fangabúðum í síðari heimsstyrjöld.

2.   No Time To Die.

3.   Roger Moore.

4.   Billie Eilish.

5.   Þær eru 113, svo hér telst allt rétt frá 108 til 118.

6.   Ragnar Jónasson.

7.   Björk Guðmundsdóttir.

8.   Gosi.

9.   Júpíter.

10.   Þetta eru hvalaskutlararnir í Moby Dick.

Fyrri aukaspurning:

Myndin sýnir kröfugöngu Rauðsokka 1. maí 1970. Á líkneskinu stendur: „Manneskja ekki markaðsvara.“ Nauðsynlegt er að nefna Rauðsokku og kröfugöngu, en annað má liggja milli hluta.

Sjá hér:

Málverkið málaði Vincent Van Gogh.

Og hér er aftur linkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
3
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár