Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

107. spurningaþraut: „Undarlegt er að spyrja mennina,“ það má með sanni segja

107. spurningaþraut: „Undarlegt er að spyrja mennina,“ það má með sanni segja

Hér er þrautin frá í gær.

Aukaspurningar:

Hvað er að gerast á efri myndinni?

Og á neðri myndinni sá sjá teiknimyndapersónu, sem er ein af aðalpersónum í vinsælum teiknimyndaflokki sem yngsta fólkið þekkir vel. Þetta er reyndar ekki ein af þeim persónum sem teiknimyndaflokkurinn dregur nafn sitt af, því þær persónur eru nefnilega nokkuð öðruvísi.

En hvaða teiknimyndaflokkur er þetta?

Og aðalspurningar:

1.   Hvernig kjet er notað í T-bone steik?

2.   Hvaða ljóðskáld samdi bókina Undarlegt er að spyrja mennina?

3.   Hvað heitir höfuðborgin í Mexíkó?

4.   Á hvaða járnbrautarstöð í heimi eru flestir brautarpallar, alls 44?

5.    Í hvaða heimsálfu er landið Eswatini?

6.   Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona fylgdi í kjölfar móður sinnar, sem var ein kunnasta leikkona landsins á sinni tíð. Hvað hét hún?

7.   Móðurafi Steinunnar Ólínu var aftur á móti einn kunnasti verkalýðsleiðtogi landsins, þótt hann ræki líka olíufélag. Hvað hét hann?

8.  Vijay Singh var einn fremsti golfleikari heimsins á árunum 2000-2010 og mun enn vera býsna framarlega. Frá hvaða landi er hann?

9.   „Ópíum-stríðin“ voru háð tvívegis á 19. öld. Hvaða tvær þjóðir áttust þar fyrst og fremst við?

10.   Fuglaætt ein ber latneska fræðiheitið Sphenisciformes. Hún lifir eingöngu á suðurhveli jarðar, með þeirri undantekningu að ein tegund af þessari ætt býr á Galapagos-eyjum spölkorn fyrir norðan miðbaug. Hvaða fuglar eru þetta?

1.   Nautakjöt.

2.   Nína Björk Árnadóttir.

3.   Mexíkó.

4.   Grand Central Station í New York.

5.   Afríku. Þetta land hét áður Swaziland.

6.   Bríet Héðinsdóttir.

7.   Héðinn Valdimarsson.

8.   Fiji-eyjum.

9.   Kína og Bretland.

10.   Mörgæsir.

Svör við aukaspurningum.

Á efri myndinni er verið að fagna kjöri Vigdísar Finnbogadóttur til forseta Íslands árið 1980.

Hér til vinstri má sjá myndina í heild.

Sjónvarpsserían, sem neðri myndin er úr, heitir hins vegar Hvolpasveitin eða PAW Patrol.

Og hér er aftur linkur þrautarinnar frá í gær. Prófið!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár