100. spurningaþrautin: Hér skilur á milli þeirra sem þekkja ketti og hinna sem ekki þekkja ketti

100. spurningaþrautin: Hér skilur á milli þeirra sem þekkja ketti og hinna sem ekki þekkja ketti

Hér er 99. þrautin sem birtist í gær.

Til hátíðabrigða, þá snýst þessi - sú hundraðasta - eingöngu um ketti.

Aukaspurningarnar eru um teiknimyndasöguketti.

Hér að ofan má sjá teiknimyndasöguköttinn Heathcliff. Hvað kallaðist hann á íslensku?

Og að neðan má sjá annan teiknimyndasögukött þar sem hann laumast að litlum bíbífugli. Hvað nefnist kötturinn?

En aðalspurningarnar eru einfaldar, hvaða kattartegund má sjá á myndunum tíu. Svörin verða vitaskuld að vera nákvæm.

1.   Hvaða köttur er þetta?

2.   En hvaða köttur er þetta?

3.   Og þá er það sá þriðji, hver er þetta? Hér má koma með enska heitið á kisum þessum.

4.   Hvaða köttur geispar svo ógurlega?

5.   Og hvaða kisi er þetta?

6.   Sjötti kötturinn er þessi eyrnastóri kisi hér. Hvað kallast hann?

7.   Þessi móðir og ungar hennar eru ...?

8.   Áttundi kötturinn er ...?

9.   Og hver er hér að hvíla sig ögn frá erfiði dagsins?

10. Og loks þessi hér. Hver er þetta?

Þá kemur hér semsé neðri myndin sem aukaspurning á við:

Svörin við aðalspurningum:

1.   Tígrisdýr.

2.   Jagúar. „Hlébarði“ er EKKI rétt svar.

3.   Skuggahlébarði, sem heitir clouded leopard á engilsaxnesku en eitthvað í líkingu við trjáhlébarða á norrænum málum. Aftur er „hlébarði“ ekki rétt svar.

4.   Ljón.

5.   Pardusköttur eða tígrisköttur, hann heitir ocelot á ensku.

6.   Gresjuköttur eða serval á ensku.

7.   Blettatígrar.

8.   Afríski gullkötturinn, caracal aurata á latínu.

9.   Þarna kom loks réttur og sléttur hlébarði!

10.   Þessi asíski villiköttur heitir pallas cat á ensku, en annars manúl.

Svörin við aukaspurningunum:

Sú efri sýnir Högna hrekkvísa.

Sú neðri sýnir köttinn Sylvester.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár