Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

100. spurningaþrautin: Hér skilur á milli þeirra sem þekkja ketti og hinna sem ekki þekkja ketti

100. spurningaþrautin: Hér skilur á milli þeirra sem þekkja ketti og hinna sem ekki þekkja ketti

Hér er 99. þrautin sem birtist í gær.

Til hátíðabrigða, þá snýst þessi - sú hundraðasta - eingöngu um ketti.

Aukaspurningarnar eru um teiknimyndasöguketti.

Hér að ofan má sjá teiknimyndasöguköttinn Heathcliff. Hvað kallaðist hann á íslensku?

Og að neðan má sjá annan teiknimyndasögukött þar sem hann laumast að litlum bíbífugli. Hvað nefnist kötturinn?

En aðalspurningarnar eru einfaldar, hvaða kattartegund má sjá á myndunum tíu. Svörin verða vitaskuld að vera nákvæm.

1.   Hvaða köttur er þetta?

2.   En hvaða köttur er þetta?

3.   Og þá er það sá þriðji, hver er þetta? Hér má koma með enska heitið á kisum þessum.

4.   Hvaða köttur geispar svo ógurlega?

5.   Og hvaða kisi er þetta?

6.   Sjötti kötturinn er þessi eyrnastóri kisi hér. Hvað kallast hann?

7.   Þessi móðir og ungar hennar eru ...?

8.   Áttundi kötturinn er ...?

9.   Og hver er hér að hvíla sig ögn frá erfiði dagsins?

10. Og loks þessi hér. Hver er þetta?

Þá kemur hér semsé neðri myndin sem aukaspurning á við:

Svörin við aðalspurningum:

1.   Tígrisdýr.

2.   Jagúar. „Hlébarði“ er EKKI rétt svar.

3.   Skuggahlébarði, sem heitir clouded leopard á engilsaxnesku en eitthvað í líkingu við trjáhlébarða á norrænum málum. Aftur er „hlébarði“ ekki rétt svar.

4.   Ljón.

5.   Pardusköttur eða tígrisköttur, hann heitir ocelot á ensku.

6.   Gresjuköttur eða serval á ensku.

7.   Blettatígrar.

8.   Afríski gullkötturinn, caracal aurata á latínu.

9.   Þarna kom loks réttur og sléttur hlébarði!

10.   Þessi asíski villiköttur heitir pallas cat á ensku, en annars manúl.

Svörin við aukaspurningunum:

Sú efri sýnir Högna hrekkvísa.

Sú neðri sýnir köttinn Sylvester.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár