Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

100. spurningaþrautin: Hér skilur á milli þeirra sem þekkja ketti og hinna sem ekki þekkja ketti

100. spurningaþrautin: Hér skilur á milli þeirra sem þekkja ketti og hinna sem ekki þekkja ketti

Hér er 99. þrautin sem birtist í gær.

Til hátíðabrigða, þá snýst þessi - sú hundraðasta - eingöngu um ketti.

Aukaspurningarnar eru um teiknimyndasöguketti.

Hér að ofan má sjá teiknimyndasöguköttinn Heathcliff. Hvað kallaðist hann á íslensku?

Og að neðan má sjá annan teiknimyndasögukött þar sem hann laumast að litlum bíbífugli. Hvað nefnist kötturinn?

En aðalspurningarnar eru einfaldar, hvaða kattartegund má sjá á myndunum tíu. Svörin verða vitaskuld að vera nákvæm.

1.   Hvaða köttur er þetta?

2.   En hvaða köttur er þetta?

3.   Og þá er það sá þriðji, hver er þetta? Hér má koma með enska heitið á kisum þessum.

4.   Hvaða köttur geispar svo ógurlega?

5.   Og hvaða kisi er þetta?

6.   Sjötti kötturinn er þessi eyrnastóri kisi hér. Hvað kallast hann?

7.   Þessi móðir og ungar hennar eru ...?

8.   Áttundi kötturinn er ...?

9.   Og hver er hér að hvíla sig ögn frá erfiði dagsins?

10. Og loks þessi hér. Hver er þetta?

Þá kemur hér semsé neðri myndin sem aukaspurning á við:

Svörin við aðalspurningum:

1.   Tígrisdýr.

2.   Jagúar. „Hlébarði“ er EKKI rétt svar.

3.   Skuggahlébarði, sem heitir clouded leopard á engilsaxnesku en eitthvað í líkingu við trjáhlébarða á norrænum málum. Aftur er „hlébarði“ ekki rétt svar.

4.   Ljón.

5.   Pardusköttur eða tígrisköttur, hann heitir ocelot á ensku.

6.   Gresjuköttur eða serval á ensku.

7.   Blettatígrar.

8.   Afríski gullkötturinn, caracal aurata á latínu.

9.   Þarna kom loks réttur og sléttur hlébarði!

10.   Þessi asíski villiköttur heitir pallas cat á ensku, en annars manúl.

Svörin við aukaspurningunum:

Sú efri sýnir Högna hrekkvísa.

Sú neðri sýnir köttinn Sylvester.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár