Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

93. spurningaþraut: Maud drottning átti kórónu og allt, en hvaða land var við hana kennt?

93. spurningaþraut: Maud drottning átti kórónu og allt, en hvaða land var við hana kennt?

Hérna hafiði þrautina frá í gær.

Aukaspurningar:

Hver er  á myndinni hér að ofan?

Hver er sá rithöfundur, helstil skammlífur, sem prýðir myndina hér að neðan?

En aðalspurningar dagsins eru þessar:

1.   Hvað hét sá forseti Venesúela, sem dó í embætti árið 2013?

2.   París er fjölmennasta borg Frakklands. En hver er sú næst fjölmennasta?

3.   Árið 1869 fæddist krónprins Breta dóttir sem fékk nafnið Maud. Hún gekk síðar að eiga frænda sinn, sem flestum að óvörum náði því að verða kóngur í landi einu, og hún varð þess vegna drottning og átti kórónu og allt. Við Maud drottningu er kennt gríðarlegt landflæmi sem er t.d. 27 sinnum stærra en Íslandi. Hvar er það?

4.   Hver var utanríkisráðherra í stjórn Geirs Haarde 2007-2009?

5.   Skjaldborg nefnist kvikmyndahátíð sem árlega er haldin á Íslandi og er helguð heimildarmyndum. Hvar á landinu eru hátíðahöldin?

6.   Hver hefur lengst allra gegnt embætti kanslara í Þýskalandi?

7.   Bíson-uxar eða buffalóar eru yfirleitt taldir hafa búið eingöngu í Norður-Ameríku en raunin er sú að þeir bjuggu líka í Evrópu - og búa reyndar enn. Á einu svæði í Evrópu lifa þeir villtir og menn leitast nú mjög við að styrkja stofninn. Hvar er það svæði nokkurn veginn?

8.   Í hvaða sögu Halldórs Laxness kemur við sögu persónan Ásta Sóllilja?

9.   Hvaða svolitli þéttbýlisstaður er á milli Hellisands og Ólafsvíkur á norðanverðu Snæfellsnesi?

10.   Hvað heitir þjálfari karlaliðs KR í fótbolta nú um stundir?

Svörin:

1.   Hugo Chavez.

2.   Marseille.

3.   Á Suðurskautslandinu.

4.   Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.

5.   Patreksfirði.

6.   Bismarck.

7.   Á landamærum Póllands, Litháens og Hvíta-Rússlands. Þeir sem segja aðeins Pólland fá ekki rétt, nema ég sé í góðu skapi þá stundina. Hins vegar er nóg að nefna Pólland og Litháen, eða þá Pólland og Hvíta-Rússland. Ekki þarf semsagt að nefna öll þrjú löndin, en Pólland verður að vera - og a.m.k. annað af hinum tveim.

8.   Í Sjálfstæðu fólki.

9.   Rif.

10.   Rúnar Kristinsson.

Fyrri aukaspurning: Þetta er Hollywood-leikkonan Tilda Swinton.

Seinni aukaspurning: Þetta er aftur á móti Marcel Proust, sá er skrifaði stórvirkið Í leit að týndri tíð.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
4
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
5
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár