Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

86. spurningaþraut: „Flugskeytin eru komin af stað, halleljúja!“

86. spurningaþraut: „Flugskeytin eru komin af stað, halleljúja!“

Aukaspurningar eru að þessu sinni aðeins tvær. Sú fyrri er svona:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

Og hver er karlinn á myndinni hér að neðan?

En aðalspurningar eru þessar helstar:

1.   Í hvaða landi (ekki borg) hafa sumarólympíuleikarnir oftast verið haldnir?

2.   Í hvaða kvikmynd eftir sögu Stephen Kings hljómar á örlagastundu setningin: „The missiles are flying, hallelujah, hallelujah“ eða „Flugskeytin eru komin á loft, hallelúja, halleljúa“?

3.   Samvæmt hinum gamla Beaufort-kvarða um vindhraða var mest gert ráð fyrir 12 vindstigum. Hvað kallaðist slíkt veður samvæmt kvarðanum?

4.   Árið 2002 lék Ingvar E. Sigurðsson leikari í Hollywood-kvikmyndinni K-19: The Widowmaker, sem fjallaði um slys um borð í sovéskum kjarnorkukafbáti. Aðalhlutverkin léku þeir Harrison Ford og Liam Neeson en Ingvar lék yfirvélstjóra kafbátsins. Hver leikstýrði þessari mynd?

5.   Hvað þýðir E-ið í nafni Ingvars E. Sigurðarssonar?

6.   Hvaða ár var síðast engin kona á Alþingi Íslendinga? Hér má skeika tveim árum til eða frá.

7.   Serena Williams heitir öflugasta tenniskona heimsins síðustu 20 árin eða svo. Lengst af hefur einn harðasti keppinautur hennar verið systir hennar, sem einnig er eða var í fremstu röð. Hvað heitir hún?

8.  Hvaða fjörður, flói eða vík er á milli Langaness og Melrakkasléttu?

9.   Í hvaða sæti lenti Hatari með lagið Hatrið mun sigra í Eurovision árið 2019?

10.   Fyrsti eiginlegi lífeyrissjóðurinn á Íslandi varð til með lögum árið 1919 þegar ákveðinni stétt var gert skylt að ráðstafa 5 prósentum launa sinna í sérstakan lífeyrissjóð. Hvaða stétt var hér um að ræða?

Gáið að því að hérna er þrautin frá í gær.

En svörin við spurningunum eru:

1.   Bandaríkjunum.

2.  The Dead Zone.

3.   Fárviðri.

4.   Kathryn Bigelow.

5.   Eggert.

6.   Það var árið 1956, svo rétt má vera allt frá 1954-1958.

7.   Venus.

8.   Þistilfjörður.

9.   Tíunda.

10.   Embættismenn.

Á efri myndinni er söngstjarnan Aretha Franklin.

En á neðri myndinni er brasilíska fótboltastjarnan Zico. 

Flestum er Zico ógleymanlegur í ögn yngri útgáfu, sem sé meðan hann var ögn yngri og spengilegri, og spilaði með frægum landsliðum Brasilíu á HM 1978, 1982 og 1986, sjá myndina hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár