83. spurningaþraut: Hvernig voru leiðtogar Breta og Þjóðverja í fyrri heimsstyrjöld skyldir?

83. spurningaþraut: Hvernig voru leiðtogar Breta og Þjóðverja í fyrri heimsstyrjöld skyldir?

Aukaspurningar: Af gosi í hvaða eldstöð er myndin hér að ofan?

Og hver er konan á neðri myndinni?

1.   Hvað heitir núverandi rektor Háskóla Íslands?

2.   Eitt af frægustu kvikmyndatónskáldum heims fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu kvikmyndatónlistina í teiknimyndinni The Lion King árið 1994 og hefur margoft verið tilnefndur til þeirra verðlauna síðan, síðast árið 2017 fyrir taktfasta tónlist sína við myndina Dunkirk. Hvað heitir karl þessi?

3.   Hvaða nafn hlaut fyrsta farþegaþotan sem íslenskt flugfélag tók í notkun árið 1967?

4.   Við hvaða hörmungaratburði verður nafn Alexanders Dubčeks ævinlega kennt? 

5.   Hver orti þjóðhátíðarljóðið sem kallað er „Hver á sér fegra föðurland“?

6.   Leiðtogar óvinaríkjanna Bretlands og Þýskalands í fyrri heimsstyrjöld, Georg 5. kóngur og Vilhjálmur 2. keisari, voru skyldir. Hvernig?

7.   Hver er næststærsti jökull á Íslandi?

8.   Hver hét fyrsta persónan sem leikarinn Sacha Baron Cohen túlkaði í sjónvarpinu og gerði hann heimsfrægan?

9.   Hvaða leikkona hefur haldið úti Kvennablaðinu á netinu undanfarin ár?

10.   Hvað hét húsfreyjan á Bergþórshvoli og eiginkona Njáls Þorgeirssonar úr Njálssögu fullu nafni?

Hér er þrautin frá í gær.

En hér eru svörin:

1.   Jón Atli Benediktsson.

2.   Hans Zimmer.

3.   Gullfaxi.

4.   Innrásar Sovétríkjanna og Varsjárbandalagsins í Tékkóslóvakíu 1968.

5.   Hulda.

6.   Þeir voru systkinabörn.

7.   Langjökull.

8.   Ali G.

9.   Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.

10.   Bergþóra Skarphéðinsdóttir.

Myndin er af Kötlugosinu 1918.

Og konan er Aníta Hinriksdóttir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár