Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

83. spurningaþraut: Hvernig voru leiðtogar Breta og Þjóðverja í fyrri heimsstyrjöld skyldir?

83. spurningaþraut: Hvernig voru leiðtogar Breta og Þjóðverja í fyrri heimsstyrjöld skyldir?

Aukaspurningar: Af gosi í hvaða eldstöð er myndin hér að ofan?

Og hver er konan á neðri myndinni?

1.   Hvað heitir núverandi rektor Háskóla Íslands?

2.   Eitt af frægustu kvikmyndatónskáldum heims fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu kvikmyndatónlistina í teiknimyndinni The Lion King árið 1994 og hefur margoft verið tilnefndur til þeirra verðlauna síðan, síðast árið 2017 fyrir taktfasta tónlist sína við myndina Dunkirk. Hvað heitir karl þessi?

3.   Hvaða nafn hlaut fyrsta farþegaþotan sem íslenskt flugfélag tók í notkun árið 1967?

4.   Við hvaða hörmungaratburði verður nafn Alexanders Dubčeks ævinlega kennt? 

5.   Hver orti þjóðhátíðarljóðið sem kallað er „Hver á sér fegra föðurland“?

6.   Leiðtogar óvinaríkjanna Bretlands og Þýskalands í fyrri heimsstyrjöld, Georg 5. kóngur og Vilhjálmur 2. keisari, voru skyldir. Hvernig?

7.   Hver er næststærsti jökull á Íslandi?

8.   Hver hét fyrsta persónan sem leikarinn Sacha Baron Cohen túlkaði í sjónvarpinu og gerði hann heimsfrægan?

9.   Hvaða leikkona hefur haldið úti Kvennablaðinu á netinu undanfarin ár?

10.   Hvað hét húsfreyjan á Bergþórshvoli og eiginkona Njáls Þorgeirssonar úr Njálssögu fullu nafni?

Hér er þrautin frá í gær.

En hér eru svörin:

1.   Jón Atli Benediktsson.

2.   Hans Zimmer.

3.   Gullfaxi.

4.   Innrásar Sovétríkjanna og Varsjárbandalagsins í Tékkóslóvakíu 1968.

5.   Hulda.

6.   Þeir voru systkinabörn.

7.   Langjökull.

8.   Ali G.

9.   Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.

10.   Bergþóra Skarphéðinsdóttir.

Myndin er af Kötlugosinu 1918.

Og konan er Aníta Hinriksdóttir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár