Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

79. spurningaþraut: Hér er spurt um tvær söngkonur og svo um fullorðinstennurnar líka

79. spurningaþraut: Hér er spurt um tvær söngkonur og svo um fullorðinstennurnar líka

Tvær aukaspurningar:

Hver er brosmildi karlinn á myndinni hér að ofan?

Og hér fyrir neðan má sá útlínur eyjar einnar, sem er hluti af stærra eyríki. Hvað heitir þessi eyja?

1.   Hvaða fótboltalið hefur oftast orðið Englandsmeistari í karlaflokki?

2.   Í hvaða landi er höfuðborgin Varsjá?

3.   Í Rómarsögu áttust um tíma mjög við annars Gaíus Maríus, sem kallaður var fulltrúi alþýðumanna, og hins vegar foringi og hershöfðingi auðstéttarinnar, sem reyndar varð langlífari en Maríus. Hvað hét sá heppni maður?

4.   Margt og mikið gerðist ábyggilega þann 9. nóvember árið 1989. Óneitanlega ber einn atburð hærra en nokkurn annan. Hver er sá?

5.   Hver er fyrsta konan sem gegnt hefur embætti fjármálaráðherra á Íslandi?

6.   Hver var söngkona Spilverks þjóðanna? Hér dugar gælunafn ef fólk man ekki fullt nafn hennar.

7.   En hvað heitir söngkona hljómsveitarinnar Dream Wife? Hér dugar fyrsta nafn hennar.

8.   Hversu margar eru fullorðinstennurnar?

9.   Adolf Hitler svipti sig lífi 30. apríl 1945. Hvern hafði hann áður skipað arftaka sinn sem foringja þýsku þjóðarinnar?

10.   Í Biblíunni segir frá því að Móse leiðtogi Ísraelsmanna fór upp á fjall og dvaldi þar í 40 sólarhring meðan guð útbjó handa honum boðorðin tíu. Þegar hann kom niður af fjallinu reiddist hann mjög yfir því sem Ísraelsmenn höfðu hafst að í fjarveru hans. Hvað var það?

Svörin spurningunum:

1.   Manchester United.

2.   Póllandi.

3.   Sulla.

4.   Berlínarmúrinn var rofinn.

5.   Oddný Harðardóttir.

6.   Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú.

7.   Rakel dugar, en hún heitir fullu nafni Rakel Mjöll Leifsdóttir.

8.   32.

9.   Dönitz.

10.   Dansað kringum gullkálf.

Hér er þrautin frá í gær.

En svörin við aukaspurningum eru þessi:

Karlinn er Pablo Escobar, kólumbískur eiturlyfjasali og glæpahundur.

Eyjan er Luzon, ein Filippseyja. Hér má má hana meðal hinna efstu í hópi hinna eyjanna í klasanum:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár