Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Metnaður í að koma gestum á óvart

Múla­berg Bistro & bar er vin­sæll veit­inga­stað­ur á Ak­ur­eyri og er stað­sett­ur á Hót­el Kea. Veit­inga­stað­ur­inn er í hjarta bæj­ar­ins og er með stórt úti­svæði þar sem gest­ir sitja oft á góð­viðr­is­dög­um.

Metnaður í að koma gestum á óvart
Múlaberg Veitingastaðurinn er undir áhrifum af frönskum bistro.

„Maturinn á Múlabergi er undir áhrifum af frönsku bistro,“ segir Ingibjörg Bergmann Bragadóttir, einn af eigendum veitingastaðarins. „Hins vegar er alltaf verið að leita nýjunga í frumlegum réttum þannig að matseðillinn er fjölbreyttur. Fiskur beint frá fisksalanum okkar er gríðarlega vinsæll, bæði lax og þorskur, og með ferskasta meðlætinu hverju sinni. Lambakjöt frá Norðurlandi og nautasteikur eru alltaf klassík hér á Akureyri. Svo bjóðum við líka upp á ýmsa smárétti sem er þægilegt að deila eða panta nokkra í staðinn fyrir aðalrétt.

Ingibjörg Bergmann BragadóttirHún er einn af eigendum veitingastaðarins.

Við höfum að undanförnu líka verið að leggja mikla áherslu á að gera gómsæta veganrétti og hafa gott úrval í þeim efnum sem hefur reynst ekki síður vinsælt hjá þeim sem titla sig ekki vegan en vilja prófa. Í matreiðslunni er einnig lögð áhersla á að gera matinn og allt sem honum fylgir frá grunni, svo sem allar sósur, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár