Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

65. spurningaþraut: Hvað muniði úr sögu diskóhljómsveitarinnar Village People?

65. spurningaþraut: Hvað muniði úr sögu diskóhljómsveitarinnar Village People?

Aukaspurningar:

Hver er karlinn á efri myndinni?

Og hver er konan á neðri myndinni? Það má fylgja sögunni að hún er nýbúin að hljóta Grímuverðlaun fyrir leiklist.

1.   Djöfullinn hefur mörg nöfn. Eitt þeirra þýðir „ljósberi“ á latínu. Hvaða nafn er það?

2.   Tónlistarkona nokkur ber sitt skírnarnafn, eins og allir, en síðan heitir hún líka Giselle Knowles-Carter. Hún er þó fyrst og fremst þekkt undir skírnarnafninu, og hvað er það?

3.   Hvað hét fyrsti gervihnötturinn sem skotið var á loft frá Sovétríkjunum 1957?

4.   Hver var forsætisráðherra Íslands á undan Davíð Oddssyni?

5.   Diskó-hljómsveitin Village People mun enn vera til vestur í Bandaríkjunum en hún kom fram á sjónarsviðið 1977. Fyrir utan grípandi diskó-lög sín vakti hljómsveitin athygli fyrir að meðlimir voru eða gáfu sig altént út fyrir að vera ... hvað?

6.   Borgin Istanbúl hét áður Konstantínópel en þar áður hét hún ... hvað?

7.   Hvaða ár hófst franska byltingin?

8.   Hvaða umdeildu byggingu frá 1992 teiknuðu þau Margrét Harðardóttir og Steve Christer?

9.   Hvað var eina spendýrið sem bjó á landi á Íslandi þegar menn settust hér að?

10.   Hvað heitir þjálfari karlaliðs KR í fótbolta nú um stundir?

1.   Lúsífer.

2.   Beyoncé.

3.   Spútnik.

4.   Steingrímur Hermannsson.

5.   Samkynhneigðir.

6.   Býstantíum.

7.   1789.

8.   Ráðhús Reykjavíkur.

9.   Refurinn.

10.   Rúnar Kristinsson.

Karlinn á efri myndinni er náttúrlega Jósef Stalín ungur að árum. Svona er myndin er öll.

Og konan á neðri myndinni er Ebba Katrín Finnsdóttir. Myndin er skjáskot af mynd úr Morgunblaðinu sem Eggert Jóhannesson tók.

Hér er svo þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár