Þjóðernissinnar til stuðnings Guðmundi Franklín

Marg­ir stuðn­ings­menn Guð­mund­ar Frank­lín Jóns­son­ar í for­seta­kjöri treysta ekki fjöl­miðl­um og telja að skoð­annakann­an­ir séu rang­ar. „Þetta er það sem kall­að er djúprík­ið,“ seg­ir stuðn­ings­mað­ur Guð­mund­ar Frank­lín.

Þjóðernissinnar til stuðnings Guðmundi Franklín

Forsvarsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar og Frelsisflokksins eru á meðal mest áberandi stuðningsmanna Guðmundar Franklín Jónssonar forsetaframbjóðanda.

Guðmundur Franklín, sem starfað hefur sem hótelstjóri í Danmörku undanfarin ár, nýtur mests stuðnings hjá eldra fólki og körlum. 12 prósent karlmanna hyggjast kjósa hann, samkvæmt nýlegri könnun Maskínu, en aðeins 3 prósent kvenna. Þá hyggjast 16% svarenda yfir 60 ára aldri kjósa Guðmund Franklín, sem og 40 prósent stuðningsfólks Miðflokksins.

Þjóðfylkingin til stuðnings

Mikla umræðu um kosningabaráttuna á milli Guðna og Guðmundar má finna á Facebook-síðu Íslensku þjóðfylkingarinnar, en sá flokkur hefur boðið sig fram bæði til alþingiskosninga og borgarstjórnarkosninga. Flokkurinn hefur þó hvorki komið inn manni á Alþingi né í borgarstjórn Reykjavíkur frá stofnun hans árið 2016. Stefna Íslensku þjóðfylkingarinnar er meðal annars að endurskoða aðild Íslands að EES og ganga úr Schengen-samstarfinu. Flokkurinn segist hafna hugmyndum um fjölmenningu hér á landi og mun berjast gegn því að moskur verði reistar hér á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár