Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þjóðernissinnar til stuðnings Guðmundi Franklín

Marg­ir stuðn­ings­menn Guð­mund­ar Frank­lín Jóns­son­ar í for­seta­kjöri treysta ekki fjöl­miðl­um og telja að skoð­annakann­an­ir séu rang­ar. „Þetta er það sem kall­að er djúprík­ið,“ seg­ir stuðn­ings­mað­ur Guð­mund­ar Frank­lín.

Þjóðernissinnar til stuðnings Guðmundi Franklín

Forsvarsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar og Frelsisflokksins eru á meðal mest áberandi stuðningsmanna Guðmundar Franklín Jónssonar forsetaframbjóðanda.

Guðmundur Franklín, sem starfað hefur sem hótelstjóri í Danmörku undanfarin ár, nýtur mests stuðnings hjá eldra fólki og körlum. 12 prósent karlmanna hyggjast kjósa hann, samkvæmt nýlegri könnun Maskínu, en aðeins 3 prósent kvenna. Þá hyggjast 16% svarenda yfir 60 ára aldri kjósa Guðmund Franklín, sem og 40 prósent stuðningsfólks Miðflokksins.

Þjóðfylkingin til stuðnings

Mikla umræðu um kosningabaráttuna á milli Guðna og Guðmundar má finna á Facebook-síðu Íslensku þjóðfylkingarinnar, en sá flokkur hefur boðið sig fram bæði til alþingiskosninga og borgarstjórnarkosninga. Flokkurinn hefur þó hvorki komið inn manni á Alþingi né í borgarstjórn Reykjavíkur frá stofnun hans árið 2016. Stefna Íslensku þjóðfylkingarinnar er meðal annars að endurskoða aðild Íslands að EES og ganga úr Schengen-samstarfinu. Flokkurinn segist hafna hugmyndum um fjölmenningu hér á landi og mun berjast gegn því að moskur verði reistar hér á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár