Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Frjálslyndu lýðræði hætta búin með uppgangi þjóðernispopúlisma

Frá því á átt­unda ára­tugn­um hafa rið­ið yf­ir þrjár bylgj­ur þjóð­ern­ispo­púl­isma sem all­ar hafa vald­ið því að lög­mæti hug­mynda­fræð­inn­ar hef­ur auk­ist. Í nýrri bók Ei­ríks Berg­manns fær­ir hann rök fyr­ir því að hætta sé á fjórðu bylgj­unni í kjöl­far kór­óna­veirukrís­unn­ar. Graf­ið hafi ver­ið und­an frjáls­lyndi en í sí­aukn­um mæli er veg­ið að per­sónu­legu frelsi fólks.

Frjálslyndu lýðræði hætta búin með uppgangi þjóðernispopúlisma
Hætt við þriðju bylgju þjóðernispopúlisma Eiríkur segir söguna benda til að í kjölfar kórónaveirukrísunnar gæti risið fjórða bylgja þjóðernispopúlisma. Mynd: Heiða Helgadóttir

Með hverri bylgju þjóðernispopúlisma sem risið hefur frá seinna stríði hefur þjóðernishyggju og popúlískum skoðunum fleytt fram í heiminum, þeim hefur verið veitt æ meira lögmæti í umræðunni. Þetta er ein niðurstaða Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, í nýrri bók hans um þjóðernispopúlisma. Sagan segir okkur að líkur eru á nýrri bylgju þjóðernispopúlisma nú í kjölfar kórónaveirufaraldursins.

Bók Eiríks, Neo-Nationalism: The Rise of Nativist Populism, kom út á dögunum hjá Palgrave Macmillan en í henni leitast Eiríkur við að rekja þræði þjóðernispopúlisma eftirstríðsáranna og fram á þennan dag. Af er nú sá tími þar sem fulltrúar hefðbundinna, rótgróinna stjórnmálaflokka höfnuðu því alfarið að starfa með þjóðernispopúlistum og hafa þeir uppskorið völd og áhrif víða um lönd, þvert á það sem flestir hefðu trúað að aflokinni síðari heimsstyrjöld þegar hugmyndafræði þjóðernishyggju hafði beðið algjört skipbrot og verið ýtt fullkomlega út á jaðarinn. Þjóðernispopúlismi hefur risið í þremur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár