Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Frjálslyndu lýðræði hætta búin með uppgangi þjóðernispopúlisma

Frá því á átt­unda ára­tugn­um hafa rið­ið yf­ir þrjár bylgj­ur þjóð­ern­ispo­púl­isma sem all­ar hafa vald­ið því að lög­mæti hug­mynda­fræð­inn­ar hef­ur auk­ist. Í nýrri bók Ei­ríks Berg­manns fær­ir hann rök fyr­ir því að hætta sé á fjórðu bylgj­unni í kjöl­far kór­óna­veirukrís­unn­ar. Graf­ið hafi ver­ið und­an frjáls­lyndi en í sí­aukn­um mæli er veg­ið að per­sónu­legu frelsi fólks.

Frjálslyndu lýðræði hætta búin með uppgangi þjóðernispopúlisma
Hætt við þriðju bylgju þjóðernispopúlisma Eiríkur segir söguna benda til að í kjölfar kórónaveirukrísunnar gæti risið fjórða bylgja þjóðernispopúlisma. Mynd: Heiða Helgadóttir

Með hverri bylgju þjóðernispopúlisma sem risið hefur frá seinna stríði hefur þjóðernishyggju og popúlískum skoðunum fleytt fram í heiminum, þeim hefur verið veitt æ meira lögmæti í umræðunni. Þetta er ein niðurstaða Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, í nýrri bók hans um þjóðernispopúlisma. Sagan segir okkur að líkur eru á nýrri bylgju þjóðernispopúlisma nú í kjölfar kórónaveirufaraldursins.

Bók Eiríks, Neo-Nationalism: The Rise of Nativist Populism, kom út á dögunum hjá Palgrave Macmillan en í henni leitast Eiríkur við að rekja þræði þjóðernispopúlisma eftirstríðsáranna og fram á þennan dag. Af er nú sá tími þar sem fulltrúar hefðbundinna, rótgróinna stjórnmálaflokka höfnuðu því alfarið að starfa með þjóðernispopúlistum og hafa þeir uppskorið völd og áhrif víða um lönd, þvert á það sem flestir hefðu trúað að aflokinni síðari heimsstyrjöld þegar hugmyndafræði þjóðernishyggju hafði beðið algjört skipbrot og verið ýtt fullkomlega út á jaðarinn. Þjóðernispopúlismi hefur risið í þremur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár