Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Íslensk náttúra eins og súrefni í æð

Svava Johan­sen, eig­andi NTC, á sum­ar­bú­stað í Gríms­nes­inu og ætl­ar að ferð­ast í sum­ar um Suð­ur­land­ið. Hún er ný­kom­in frá Vest­manna­eyj­um og ætl­ar þang­að aft­ur síð­ar í sum­ar, bæði á Gos­loka­há­tíð og síð­an Þjóð­há­tíð í Eyj­um.

Íslensk náttúra eins og súrefni í æð
Sækir í orkuna Svava segir að Suðurlandið sé ekki aðeins fullt af flottum stöðum, eins og til dæmis við Reynisfjöru, Dyrhólaey og Skógarfossinn fagra, heldur sé orkan þar gríðarleg.

Svava Johansen, eigandi NTC, segist alltaf hafa dregist meira að Suðurlandinu en nokkru öðru landsvæði. „Það er eitthvað sem dregur mig á Suðurlandið. Það er einmitt staðurinn þar sem mig langaði til að eiga sumarbústað.“ Svava og Björn Sveinbjörnsson, maður hennar, eiga einmitt sumarbústað í Grímsnesi þar sem þau dvelja reglulega. „Við vorum heppin að fá bústað á rótgróinni lóð. Við erum algerlega út af fyrir okkur. Það er mikið af um 40–50 ára gamalli furu þarna og það er eins og við séum inni í skógi.“

Bústaðurinn er nálægt golfvelli. „Bjössi er mikill golfari og hann dró mig í þetta sport þegar við kynntumst fyrir 15 árum. Mér finnst ég alltaf vera byrjandi en ég er farin að spila svolítið mikið núna. Það fylgir þessu útivera og skemmtilegur og góður félagsskapur. Þetta er ótrúlega skemmtilegt.“

Langar í Landmannalaugar

Svava segir að sér finnist Suðurlandið yfirhöfuð vera meiri háttar. „Mig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár