Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Íslensk náttúra eins og súrefni í æð

Svava Johan­sen, eig­andi NTC, á sum­ar­bú­stað í Gríms­nes­inu og ætl­ar að ferð­ast í sum­ar um Suð­ur­land­ið. Hún er ný­kom­in frá Vest­manna­eyj­um og ætl­ar þang­að aft­ur síð­ar í sum­ar, bæði á Gos­loka­há­tíð og síð­an Þjóð­há­tíð í Eyj­um.

Íslensk náttúra eins og súrefni í æð
Sækir í orkuna Svava segir að Suðurlandið sé ekki aðeins fullt af flottum stöðum, eins og til dæmis við Reynisfjöru, Dyrhólaey og Skógarfossinn fagra, heldur sé orkan þar gríðarleg.

Svava Johansen, eigandi NTC, segist alltaf hafa dregist meira að Suðurlandinu en nokkru öðru landsvæði. „Það er eitthvað sem dregur mig á Suðurlandið. Það er einmitt staðurinn þar sem mig langaði til að eiga sumarbústað.“ Svava og Björn Sveinbjörnsson, maður hennar, eiga einmitt sumarbústað í Grímsnesi þar sem þau dvelja reglulega. „Við vorum heppin að fá bústað á rótgróinni lóð. Við erum algerlega út af fyrir okkur. Það er mikið af um 40–50 ára gamalli furu þarna og það er eins og við séum inni í skógi.“

Bústaðurinn er nálægt golfvelli. „Bjössi er mikill golfari og hann dró mig í þetta sport þegar við kynntumst fyrir 15 árum. Mér finnst ég alltaf vera byrjandi en ég er farin að spila svolítið mikið núna. Það fylgir þessu útivera og skemmtilegur og góður félagsskapur. Þetta er ótrúlega skemmtilegt.“

Langar í Landmannalaugar

Svava segir að sér finnist Suðurlandið yfirhöfuð vera meiri háttar. „Mig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár