Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Íslensk náttúra eins og súrefni í æð

Svava Johan­sen, eig­andi NTC, á sum­ar­bú­stað í Gríms­nes­inu og ætl­ar að ferð­ast í sum­ar um Suð­ur­land­ið. Hún er ný­kom­in frá Vest­manna­eyj­um og ætl­ar þang­að aft­ur síð­ar í sum­ar, bæði á Gos­loka­há­tíð og síð­an Þjóð­há­tíð í Eyj­um.

Íslensk náttúra eins og súrefni í æð
Sækir í orkuna Svava segir að Suðurlandið sé ekki aðeins fullt af flottum stöðum, eins og til dæmis við Reynisfjöru, Dyrhólaey og Skógarfossinn fagra, heldur sé orkan þar gríðarleg.

Svava Johansen, eigandi NTC, segist alltaf hafa dregist meira að Suðurlandinu en nokkru öðru landsvæði. „Það er eitthvað sem dregur mig á Suðurlandið. Það er einmitt staðurinn þar sem mig langaði til að eiga sumarbústað.“ Svava og Björn Sveinbjörnsson, maður hennar, eiga einmitt sumarbústað í Grímsnesi þar sem þau dvelja reglulega. „Við vorum heppin að fá bústað á rótgróinni lóð. Við erum algerlega út af fyrir okkur. Það er mikið af um 40–50 ára gamalli furu þarna og það er eins og við séum inni í skógi.“

Bústaðurinn er nálægt golfvelli. „Bjössi er mikill golfari og hann dró mig í þetta sport þegar við kynntumst fyrir 15 árum. Mér finnst ég alltaf vera byrjandi en ég er farin að spila svolítið mikið núna. Það fylgir þessu útivera og skemmtilegur og góður félagsskapur. Þetta er ótrúlega skemmtilegt.“

Langar í Landmannalaugar

Svava segir að sér finnist Suðurlandið yfirhöfuð vera meiri háttar. „Mig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár