Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

52. spurningaþraut: Hvað veistu um þjóðhátíðardaga?

52. spurningaþraut: Hvað veistu um þjóðhátíðardaga?

Aukaspurningar:

Úr hvaða kvikmynd er þetta skjáskot?

Og hvað er að gerast á neðri myndinni?

1.   Hvaða ár fæddist Jón Sigurðsson?

2.   Hvar fæddist Jón Sigurðsson?

3.   Hvað hét eiginkona Jóns Sigurðssonar? Hér þarf fullt nafn.

4.   Hvað hét danski stiftamtmaðurinn sem Jón mótmælti á þjóðfundinum 1851? Eftirnafn dugar.

5.   Hvaða ár varð Ísland lýðveldi?

6.   Hvenær er þjóðhátíðardagur Noregs?

7.   Hver er þjóðhátíðardagur Svíþjóðar?

8.   Hver er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna?

9.   Hver var fyrsti konungur Íslands? Fyrsti í þeim skilningi að hann var sá fyrsti sem hafði „konungur Íslands“ í embættistitli sínum.

10.   Hver var síðasti konungur Íslands?

1.   1811.

2.   Hrafnseyri við Arnarfjörð.

3.   Ingibjörg Einarsdóttir.

4.   Trampe.

5.   1944.

6.   17. maí.

7.   6. júní.

8.   4. júlí.

9.   Kristján tíundi.

10.   Kristján tíundi.

Efri myndin er úr kvikmyndinni Independence Day. Sjá hér:

En á neðri myndinni er verið að ráðast á fangelið Bastilluna í París 14. júlí 1789 en Bastilludagurinn er síðan einn helsti hátíðisdagur Frakka.

Hérna eru svo þrautirnar frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár