Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Menningarstarf þarf einfaldara og þéttara stuðningsnet

Tón­listar­fólk, tón­leikastað­ir, skemmtikraft­ar, íþrótta­fé­lög, leik­hús, veit­inga­hús og bar­ir standa af­ar illa í kjöl­far heims­far­ald­urs­ins. Fyr­ir fólk og at­vinnu­grein­ar sem byggj­ast að mestu leyti á því að fólk komi sam­an til að eiga skemmti­leg­ar stund­ir, voru sam­komutak­mark­an­ir aug­ljós­lega skell­ur, sem enn sér ekki fyr­ir end­ann á. Þó má greina létti og mikla bjart­sýni. En hvað er hægt að gera til að vernda þessa ómiss­andi þætti borg­ar­sam­fé­lags­ins?

Menningarstarf þarf einfaldara og þéttara stuðningsnet
Menningarnótt Á hverju ári koma tugþúsundir Íslendinga saman á Menningarnótt en í ár fer þessi stærsta borgarhátíð Reykjavíkur fram með breyttu sniði. Mynd: menningarnott.is

Í þessum síðasta hluta greinaflokks um lífið í borginni eftir COVID verður sjónum beint að því sem gerir borgina þess virði að búa í henni, það sem gerir hana eftirsóknarverðari en önnur búsetuform. Við þráum flest að njóta þess besta sem lífið hefur upp á að bjóða, fara í leikhús eða í bíó, hitta vini og fjölskyldu yfir góðri máltíð eða yfir drykkjum á kaffihúsi eða á barnum. Við förum á kappleiki í íþróttum og reynum mörg hver að stunda íþróttir sjálf. Og svo er það tónlistin, sem veitir borgarbúum ómælda ánægju, innblástur, huggun og von. Stundin ræddi við áhrifafólk, rekstraraðila og hagsmunaaðila sem standa í fremstu víglínunni fyrir menningu, mannlíf og veitingabransann í borginni. 

Veitingabransinn á brauðfótum 

Allt síðan samkomutakmarkanir og ferðabönn hófu að hafa áhrif á veitingarekstur um allan heim hefur verið rætt um framtíð veitingareksturs. Í Bandaríkjunum hefur kokkurinn, sjónvarpsmaðurinn og rithöfundurinn David Chang til að mynda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífið í borginni eftir Covid 19

Skipulag og húsnæði eftir heimsfaraldur
ÚttektLífið í borginni eftir Covid 19

Skipu­lag og hús­næði eft­ir heims­far­ald­ur

Þétt­ing byggð­ar er kom­in til að vera og sömu­leið­is fólks­fjölg­un í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, ef marka má sér­fræð­inga sem Stund­in ræddi við um hús­næð­is­upp­bygg­ingu og borg­ar­skipu­lag. At­vinnu­hús­næði verð­ur sveigj­an­legra og sömu­leið­is verð­ur mik­il­vægt að nýta þau rými sem fyr­ir eru og finna þeim nýj­an til­gang ef þess þarf. Grænni áhersl­ur verða ríkj­andi. Í þess­um öðr­um hluta af þrem­ur verð­ur lit­ið nán­ar á skipu­lags­mál og hús­næð­is­upp­bygg­ingu.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár