Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

46. spurningaþraut: Jarl, fótboltasnúður, gyðja

46. spurningaþraut: Jarl, fótboltasnúður, gyðja

Aukaspurningar:

Hvað heitir unga stúlkan á efri myndinni?

Og hver er karlmaðurinn á neðri myndinni?

1.   Hvað er elsta flugfélag heims sem enn er starfandi?

2.   Hvern skipaði Hákon Noregskonungur jarl sinn á Íslandi við lok Sturlungaaldar?

3.   Í hvaða landi er höfuðborgin Ottawa?

4.   Eftir smásögu hvaða höfundar var kvikmyndin 2001: A Space Odyssey gerð?

5.   Landsvæði eitt víðáttumikið heitir Jakútía og er hluti af enn stærra svæði, sem er svo aftur hluti af enn stærra ríki. Hvar er Jakútía, bæði svæðið þar sem það er og ríkið?

6.   Hver skrifaði smásagnasafnið Kláða?

7.   Hver af íslensku útrásarvíkingunum var lengi starfsmaður Kára Stefánssonar hjá deCode?

8.   Cristiano Ronaldo fótboltasnúður leggur mikið upp úr því að spila með númerið 7 á bakinu. Þegar hann byrjaði hjá Real Madrid varð hann þó að sætta sig við annað númer um tíma því 7 var upptekið. Hver var nógu mikill kall til að láta Portúgalann tindilfætta ekki hrekja sig úr treyju númer 7?

9.   Hver er mest seldi bíll í heimi á vorum dögum?

10.   Í grískri goðafræði hét ein helsta gyðjan Artemis. Hvers konar gyðja var hún?

1.   Hið hollenska KLM.

2.   Gissur Þorvaldsson.

3.   Kanada.

4.   Arthur C. Clarke.

5.   Síberíu í Rússlandi.

6.   Fríða Ísberg.

7.   Hannes Smárason.

8.   Raúl.

9.  Toyota Corolla.

10.   Hún var veiðigyðja.

Á myndunum eru annars vegar Jodie Foster (hinni efri) og Stefán Baldursson leikstjóri (á hinni neðri). 

Spurningar gærdagsins eru svo hérna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár