Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kynþáttahyggja í fjölmenningarsamfélagi: „Liðin tíð að Ísland sé bara hvít þjóð“

Birgitta El­ín Hassell lýs­ir reynslu sinni af ras­isma á Ís­landi. Logi Pedro Stef­áns­son seg­ir: „Þetta er ekk­ert nema hat­ur. það þarf að taka á því þannig og svara því.“ Fé­lags­fræð­ing­ur­inn Dr. Kjart­an Páll Sveins­son seg­ir mik­il­vægt að opna um­ræð­una, hversu erf­ið sem hún kann að vera: „Það krefst þess að við sting­um á kýl­um.“

Kynþáttahyggja í fjölmenningarsamfélagi: „Liðin tíð að Ísland sé bara hvít þjóð“

Eðli og umfang kynþáttahyggju og rasisma á Íslandi hefur lengi verið dulið hvítri slikju einsleitninnar. Þorri landsmanna er ljós að hörund og hið þjóðlega viðmið hefur skilgreinst út frá því. Þegar hvítt er talið eðlilegt og allt annað skilgreinist sem óvenjulegt myndast stigveldi kynþátta sem skapar grundvöll fyrir fordóma, misskiptingu og ofbeldi. Það getur verið auðvelt að missa af ummerkjum um vandamál sem ekki beinast að manni sjálfum, en þegar litið er til sameiginlegrar reynslu þeldökkra Íslendinga koma fram mynstur sem ekki má horfa framhjá.

Í stöðufærslu sinni á Facebook lýsir tónlistamaðurinn Logi Pedro Stefánsson reiði  gagnvart fjölmiðlum sem hann segir gera lítið úr reynslu svartra einstaklinga af kynþáttabundnu misrétti. Stundin ræddi við Birgittu Elínu Hassell sem lýsir reynslu sem markast af skörun rasisma og kynjamisréttis sem hún er enn að vinna í: „Þú átt að samþykkja ákveðna áreitni og vera ekki með vesen, þannig að hluti af því sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár