Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rannsakar feður sem hafa beitt ofbeldi

Rann­veig Ág­ústa Guð­jóns­dótt­ir, doktorsnemi við deild mennt­un­ar og marg­breyti­leika við Há­skóla Ís­lands, rann­sak­ar feð­ur sem beitt hafa of­beldi í nán­um sam­bönd­um.

Rannsakar feður sem hafa beitt ofbeldi

Sérfræðingar sem koma að ofbeldismálum og rannsakendur sama málaflokks telja mikilvægt að rýna í upplifun og reynslu þeirra sem beitt hafa ofbeldi til að öðlast dýpri heildarmynd á þeim samfélagsvanda sem ofbeldi er. Aukin þekking á reynslu og viðhorfum þeirra sem beitt hafa ofbeldi geti leitt til áhrifaríkra tillagna að úrbótum og forvörnum gegn ofbeldi. Gerendur ofbeldis eru enda þeir einu sem geta komið í veg fyrir ofbeldi og því gott ef samfélagið vissi meira um hugsanir þeirra og viðhorf, eins og Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, verkefnastýra Stígamóta, sagði í viðtali við Stundina fyrr á árinu.

Rannsókn Rannveigar Ágústu Guðjónsdóttur, doktorsnema við deild menntunar og margbreytileika við Háskóla Íslands, gengur út á að varpa ljósi á sýn karla sem beitt hafa ofbeldi í nánum samböndum á reynslu sína og þá sérstaklega föðurhlutverkið, karlmennsku og forvarnir. „Talsvert er búið að kortleggja reynslu kvenna og mikilvæg innsýn um málaflokkinn hefur fengist með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár