Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Spurningaþraut 33: Hvaða hluti mannslíkamans getur ekki grætt sig á nokkurn hátt?

Spurningaþraut 33: Hvaða hluti mannslíkamans getur ekki grætt sig á nokkurn hátt?

Þá er hér mætt 32. spurningaþrautin „10 af öllu tagi“.

Aukaspurningarnar eru þessar:

Hver er þarna úti að ganga með Winston Churchill?

Og hvaða atburð sjáum við á neðri myndinni?

En aðalspurningar eru þessar:

1.   „When I get older

I will be stronger,

they'll call me freedom,

just like a waving flag.“

Þessar ljóðlínur sómalskættaða Kanadamannsins K'nan eru hluti af lagi hans sem var einkennislag ákveðins stórviðburðar fyrir áratug eða svo, og heyrðist þá mjög víða. Hvaða atburður var það?

2.   Hver er nýorðinn Þjóðleikhússtjóri?

3.   Hvers konar fæðutegund er gruyère?

4.   Hversu mikið salt er í líkama venjulegs manns?

5.   Hver er eini hluti mannslíkamans sem getur alls ekki endurnýjast, eða grætt sjálfan sig eða gert við sig á nokkurn hátt?

6.  Milli hvaða hafsvæða er Súez-skurðurinn?

7.   Eskilos, Sófókles og ... hver?

8.   Hvar hafði Bjarni Pálsson fyrsti landlæknir Íslands aðsetur?

9.  Hver er virkasta eldstöð Íslands?

10.   Hver leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Just Mercy, sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum?

Hér eru svörin:

1.   Heimsmeistaramótið í fótbolta í Suður-Afríku 2010. Sjá hér.

2.   Magnús Geir Þórðarson.

3.   Ostur.

4.   250 grömm.

5.   Tennurnar.

6.   Miðjarðarhafs og Rauðahafs.

7.   Evripídes. Þetta eru þrír helstu harmleikjahöfundar Forn-Grikkja og alltaf nefndir saman í röð.

8.   Á Seltjarnarnesi.

9.   Grímsvötn.

10.   Jamie Foxx.

Á myndinni að ofan eru Hermann Jónasson forsætisráðherra og Winston Churchill úti að ganga.

Á neðri myndinni springur bandaríska geimskutlan Challenger í loft upp í janúar 1986.

Hérna er svo hægt að klikka til að sjá þrautina frá í gær.

Þá er hér sú næsta.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
6
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu