Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Spurningaþraut 33: Hvaða hluti mannslíkamans getur ekki grætt sig á nokkurn hátt?

Spurningaþraut 33: Hvaða hluti mannslíkamans getur ekki grætt sig á nokkurn hátt?

Þá er hér mætt 32. spurningaþrautin „10 af öllu tagi“.

Aukaspurningarnar eru þessar:

Hver er þarna úti að ganga með Winston Churchill?

Og hvaða atburð sjáum við á neðri myndinni?

En aðalspurningar eru þessar:

1.   „When I get older

I will be stronger,

they'll call me freedom,

just like a waving flag.“

Þessar ljóðlínur sómalskættaða Kanadamannsins K'nan eru hluti af lagi hans sem var einkennislag ákveðins stórviðburðar fyrir áratug eða svo, og heyrðist þá mjög víða. Hvaða atburður var það?

2.   Hver er nýorðinn Þjóðleikhússtjóri?

3.   Hvers konar fæðutegund er gruyère?

4.   Hversu mikið salt er í líkama venjulegs manns?

5.   Hver er eini hluti mannslíkamans sem getur alls ekki endurnýjast, eða grætt sjálfan sig eða gert við sig á nokkurn hátt?

6.  Milli hvaða hafsvæða er Súez-skurðurinn?

7.   Eskilos, Sófókles og ... hver?

8.   Hvar hafði Bjarni Pálsson fyrsti landlæknir Íslands aðsetur?

9.  Hver er virkasta eldstöð Íslands?

10.   Hver leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Just Mercy, sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum?

Hér eru svörin:

1.   Heimsmeistaramótið í fótbolta í Suður-Afríku 2010. Sjá hér.

2.   Magnús Geir Þórðarson.

3.   Ostur.

4.   250 grömm.

5.   Tennurnar.

6.   Miðjarðarhafs og Rauðahafs.

7.   Evripídes. Þetta eru þrír helstu harmleikjahöfundar Forn-Grikkja og alltaf nefndir saman í röð.

8.   Á Seltjarnarnesi.

9.   Grímsvötn.

10.   Jamie Foxx.

Á myndinni að ofan eru Hermann Jónasson forsætisráðherra og Winston Churchill úti að ganga.

Á neðri myndinni springur bandaríska geimskutlan Challenger í loft upp í janúar 1986.

Hérna er svo hægt að klikka til að sjá þrautina frá í gær.

Þá er hér sú næsta.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
5
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár