Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Umhverfisráðherra gerði milljónasamning við McKinsey: Áhugi innlendra aðila ekki kannaður

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra samdi beint við Kaup­manna­hafn­ar­skrif­stofu McKins­ey um rýni á að­gerðaráætl­un í um­hverf­is­mál­um. Upp­hæð­in, 15,5 millj­ón­ir króna, er akkúrat und­ir við­mið­un­ar­mörk­um um út­boð. Ís­lensk­ur um­hverf­is­fræð­ing­ur hefði vilj­að vinna verk­efn­ið hér á landi.

Umhverfisráðherra gerði milljónasamning við McKinsey: Áhugi innlendra aðila ekki kannaður
Samdi beint við McKinsey Guðmundur Ingi umhverfisráðherra fékk samþykki ríkisstjórnarinnar fyrir að semja við Kaupmannahafnarskrifstofu ráðgjafarfyrirtækisins Mckinsey um rýni á aðgerðaráætlun í loftslagsmálum, fyrir 15,5 milljónir króna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra samdi beint við Kaupmannarhafnarskrifstofu ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey um að rýna uppfærða aðgerðaáætlun um loftslagsmál án þess að bjóða verkið út eða leita til annarra aðila, innanlands eða utan. McKinsey fékk greiddar 15,5 milljónir króna fyrir vinnuna. Samkvæmt lögum um opinber innkaup ber að bjóða út innanlands þjónustusamninga sem eru yfir þeirri upphæð, 15,5 milljónum króna. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur ekki svarað því hvað hafi ráðið því að samið var við McKinsey umfram önnur fyrirtæki.

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur samþykkti á fundi 20. mars síðastliðinn að veita umræddum 15,5 milljónum af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til að umhverfis- og auðlindaráðherra gæti gert samning við Kaupmannahafnarskrifstofu ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey um að rýna uppfærða aðgerðaáætlun um loftslagsmál.

Í lögum að gera skuli samanburð milli fyrirtækja

Samkvæmt lögum um opinber innkaup, og reglugerð þar um, er viðmiðunarfjárhæð vegna útboðsskyldu innanlands 15,5 milljónir króna. Í 15. grein laganna segir enn fremur: „Gæta skal jafnræðis, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár