Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Bókaspjall: Auður og Vera

Í Kúltúr klukk­an 13 í dag munu þær Auð­ur Jóns­dótt­ir, rit­höf­und­ur, og Vera Ill­uga­dótt­ir, dag­skrár­gerð­ar­kona, bera sam­an bæk­ur sín­ar í léttu spjalli á Bóka­safni Kópa­vogs. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.

Stundin sendir út menningarviðburði í samstarfi við Menningarhúsin í Kópavogi meðan á samkomubanni stendur. Viðburðirnir eru haldnir klukkan 13 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Hægt verður að sjá viðburðina á forsíðu Stundarinnar, á Facebook-síðu Stundarinnar og Facebook-síðu Menningarhúsanna í Kópavogi.

Meðal þeirra sem koma fram í viðburðaröðinni eru Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur, Gerður Kristný skáld, Jógvan, Matti Matt, Vignir Snær, Ragna Fróðadóttir, Andri Snær Magnason rithöfundur, Sigurbjörn Bernharðsson, Halla Oddný, Þorgrímur Þráinsson, Elín Björk Jónasdóttir, Einar Falur, Kordo kvartettinn og Hrönn Egilsdóttir.

Í dag munu þær Auð­ur Jóns­dótt­ir, rithöfund­ur, og Vera Ill­uga­dótt­ir, dag­skrár­gerð­ar­kona, bera sam­an bæk­ur sín­ar í léttu spjalli á Bóka­safni Kópavogs. Útsendingin hefst klukkan 13. Streymi af viðburðinum verður birt í þessari frétt og á fyrrgreindum Facebook-síðum ásamt forsíðu Stundarinnar. Þá verður upptaka tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Eftirfarandi er tilkynning frá menningarhúsunum í Kópavogi um viðburðinn:

Kúltúr klukkan 13 | Bókaspjall

Auður Jónsdóttir rithöfundur og Vera Illugadóttir dagskrárgerðarkona bera saman bækur sínar í léttu spjalli á rölti um Bókasafn Kópavogs. Hafa þær svipaðan bókmenntasmekk eða mjög ólíkan? Hvað lásu þær sem börn? Þær munu flakka á milli bókahillna, draga fram og segja meðal annars frá sínum uppáhaldsbókum, hvaða bækur hafa haft áhrif á þær og hverjar þær jafnvel leita til á þessum skrítnu tímum í samfélaginu.

Auður Jónsdóttir er rithöfundur og sjálfstæður blaðamaður. Hún hefur skrifað fjöldann allan af bókum bæði fyrir börn og fullorðna sem komið hafa út í ýmsum löndum.  Auður hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir skáldverk sín, má þar nefna að hún fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Fólkið í kjallaranum og Fjöruverðlaunin fyrir bók sína Ósjálfrátt.  

Vera Illugadóttir er dagskrárgerðarkona og hafa þættir hennar á Rás 1, Í ljósi sögunnar, notið mikilla vinsælda og skipað sér fastan sess hjá stórum hópi aðdáenda.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kúltúr klukkan 13

GerðarStundin klukkan 13: Mósaík úr matvælum
MenningKúltúr klukkan 13

Gerð­ar­Stund­in klukk­an 13: Mósaík úr mat­væl­um

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Í dag verð­ur þriðja Gerð­ar­Stund­in send út frá Gerð­arsafni þar sem mynd­list­ar­menn­irn­ir Berg­ur Thom­as And­er­son, Logi Leó Gunn­ars­son og Una Mar­grét Árna­dótt­ir leiða skap­andi fjöl­skyldu­smiðju í Stúd­íói Gerð­ar. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
GerðarStundin klukkan 13: Málning úr maísmjöli
MenningKúltúr klukkan 13

Gerð­ar­Stund­in klukk­an 13: Máln­ing úr maísmjöli

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Í dag verð­ur önn­ur Gerð­ar­Stund­in send út frá Gerð­arsafni þar sem mynd­list­ar­menn­irn­ir Berg­ur Thom­as And­er­son, Logi Leó Gunn­ars­son og Una Mar­grét Árna­dótt­ir leiða skap­andi fjöl­skyldu­smiðju í Stúd­íói Gerð­ar. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár