Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Spurningakeppni 1: Hvað veistu?

Tíu spurn­ing­ar um allt milli him­ins og jarð­ar

Spurningakeppni 1: Hvað veistu?

Hér er tugur spurninga um hvaðeina. Rétt svör eru fyrir neðan myndina af Einstein.

1.   Á árunum 1707-1709 gekk bólusótt um landið og drap hátt í 8.000 manns. Hvað er sóttin kölluð?

2.  Hvaða kvikmynd fékk Óskarsverðlaun sem besta myndin nú í ár?

3.  Hvað heitir höfuðborgin í Lettlandi?

4.  Hverrar þjóðar var tískudrottningin Coco Chanel?

5.  Hefaistos var einn grísku guðanna. Hann var kvæntur ástargyðjunni Afrodítu en þótti sjálfur ófagur og rustafenginn. Hvernig guð var hann?

6.  Frá hvaða landi er Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna?

7.  Hvaða þéttbýlisstaður er milli Vopnafjarðar og Þórshafnar?

8.  Hvað heitir systir tónlistarmannsins Finneas O'Connells?

9. Hvaða rándýra krydd er unnið úr dvergliljum, öðru nafni krókusum?

10. Hver skrifaði bækurnar Ekkert að þakka, Litlu greyin og Öðruvísi saga?

Svörin eru þessi:

1.  Stóra bóla

2.  Parasite frá Suður-Kóreu

3.  Riga

4.  Frönsk

5.  Smíðaguð

6.  Slóveníu

7.  Bakkafjörður

8.  Billie Eilish

9.  Saffran

10. Guðrún Helgadóttir

Spurningakeppni næsta dags er svo hérna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár