Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Grafskrift um íslensk stjórnmál

Þeg­ar geð­þekk­ur, mál­efna­leg­ur og dug­leg­ur þing­mað­ur er kjör­inn til starfa á Al­þingi, þá forð­ar hann sér það­an á mjög skilj­an­leg­um flótta þeg­ar fyrsta væn­lega tæki­færi gefst.

Grafskrift um íslensk stjórnmál
Sagður sanngjarn Samferðafólk Þorsteins á þingi ber honum vel söguna, segir hann sanngjarnan og málefnalegan, jafnvel ljúfan. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það er samdóma álit viðmælenda minna að Þorsteinn Víglundsson hafi verið einn af allra beztu alþingismönnum síðustu ára. Sanngjarn, rökfastur, góður ræðumaður og þægilegur í umgengni. Hann hefur nú ákveðið að hætta á þingi eftir aðeins fjögurra ára setu. Á þessum fjórum árum fór hann að vísu í gegnum tvennar þingkosningar og meiri sviptingar en aðrir kynntust á löngum ferli hér áður. Það kann að hafa haft sitt að segja um ákvörðun hans.


Fjölskyldufyrirtækið í þrot

Þorsteinn er fimmtugur, lauk prófi í stjórnmálafræði og stundaði síðar framhaldsnám í stjórnun og stefnumótun, meðal annars í Barcelona. (Hann er þó ekki mæltur á spænsku, en getur bjargað sér á frönsku.)

Áhugasvið Þorsteins mótast að líkindum mjög af því að faðir hans, Víglundur Þorsteinsson, var í áratugi umsvifamikill og jafnvel fyrirferðarmikill í íslenzku atvinnu- og viðskiptalífi. Nánar um það á eftir.

Allt að einu hóf Þorsteinn störf sem blaðamaður á viðskiptablaði Morgunblaðsins fljótlega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár