Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Grafskrift um íslensk stjórnmál

Þeg­ar geð­þekk­ur, mál­efna­leg­ur og dug­leg­ur þing­mað­ur er kjör­inn til starfa á Al­þingi, þá forð­ar hann sér það­an á mjög skilj­an­leg­um flótta þeg­ar fyrsta væn­lega tæki­færi gefst.

Grafskrift um íslensk stjórnmál
Sagður sanngjarn Samferðafólk Þorsteins á þingi ber honum vel söguna, segir hann sanngjarnan og málefnalegan, jafnvel ljúfan. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það er samdóma álit viðmælenda minna að Þorsteinn Víglundsson hafi verið einn af allra beztu alþingismönnum síðustu ára. Sanngjarn, rökfastur, góður ræðumaður og þægilegur í umgengni. Hann hefur nú ákveðið að hætta á þingi eftir aðeins fjögurra ára setu. Á þessum fjórum árum fór hann að vísu í gegnum tvennar þingkosningar og meiri sviptingar en aðrir kynntust á löngum ferli hér áður. Það kann að hafa haft sitt að segja um ákvörðun hans.


Fjölskyldufyrirtækið í þrot

Þorsteinn er fimmtugur, lauk prófi í stjórnmálafræði og stundaði síðar framhaldsnám í stjórnun og stefnumótun, meðal annars í Barcelona. (Hann er þó ekki mæltur á spænsku, en getur bjargað sér á frönsku.)

Áhugasvið Þorsteins mótast að líkindum mjög af því að faðir hans, Víglundur Þorsteinsson, var í áratugi umsvifamikill og jafnvel fyrirferðarmikill í íslenzku atvinnu- og viðskiptalífi. Nánar um það á eftir.

Allt að einu hóf Þorsteinn störf sem blaðamaður á viðskiptablaði Morgunblaðsins fljótlega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár