Grafskrift um íslensk stjórnmál

Þeg­ar geð­þekk­ur, mál­efna­leg­ur og dug­leg­ur þing­mað­ur er kjör­inn til starfa á Al­þingi, þá forð­ar hann sér það­an á mjög skilj­an­leg­um flótta þeg­ar fyrsta væn­lega tæki­færi gefst.

Grafskrift um íslensk stjórnmál
Sagður sanngjarn Samferðafólk Þorsteins á þingi ber honum vel söguna, segir hann sanngjarnan og málefnalegan, jafnvel ljúfan. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það er samdóma álit viðmælenda minna að Þorsteinn Víglundsson hafi verið einn af allra beztu alþingismönnum síðustu ára. Sanngjarn, rökfastur, góður ræðumaður og þægilegur í umgengni. Hann hefur nú ákveðið að hætta á þingi eftir aðeins fjögurra ára setu. Á þessum fjórum árum fór hann að vísu í gegnum tvennar þingkosningar og meiri sviptingar en aðrir kynntust á löngum ferli hér áður. Það kann að hafa haft sitt að segja um ákvörðun hans.


Fjölskyldufyrirtækið í þrot

Þorsteinn er fimmtugur, lauk prófi í stjórnmálafræði og stundaði síðar framhaldsnám í stjórnun og stefnumótun, meðal annars í Barcelona. (Hann er þó ekki mæltur á spænsku, en getur bjargað sér á frönsku.)

Áhugasvið Þorsteins mótast að líkindum mjög af því að faðir hans, Víglundur Þorsteinsson, var í áratugi umsvifamikill og jafnvel fyrirferðarmikill í íslenzku atvinnu- og viðskiptalífi. Nánar um það á eftir.

Allt að einu hóf Þorsteinn störf sem blaðamaður á viðskiptablaði Morgunblaðsins fljótlega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár