Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Opinn fyrirlestur: Fjármál heimilisins og Covid-19

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Björn Berg Gunn­ars­son, deild­ar­stjóri Grein­ing­ar og fræðslu Ís­lands­banka, ræð­ir áhrif Covid-19 far­ald­urs­ins á heim­il­is­bók­hald­ið. Út­send­ing­in hefst kl. 12:15.

Stundin sendir í dag út fyrirlestur á vegum Endurmenntunar HÍ þar sem Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka, ræðir áhrif COVID-19 faraldursins á heimilisbókhaldið.

Streymið hefst klukkan 12:15 og verður aðgengilegt á forsíðu Stundarinnar, á Facebook-síðu Stundarinnar og í þessari frétt. Þá verður upptaka tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Eftirfarandi er tilkynning frá Endurmenntun HÍ um fyrirlesturinn:

Fjármál heimilisins og Covid-19 með Birni Berg

Endurmenntun HÍ býður upp á fjórða hádegisfyrirlesturinn á tímum samkomubanns. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka, ræðir áhrif COVID-19 faraldursins á heimilisbókhaldið. Björn Berg fer yfir þá möguleika sem í boði eru til að taka fjármál heimilisins föstum tökum þegar margir horfa fram á breytta lífsafkomu. Er til dæmis skynsamlegt að taka út séreignarsparnaðinn, nú þegar opnað hefur verið fyrir þann möguleika óháð aldri? En hvað með lánin? Er hægt að fresta afborgunum og eru kannski tækifæri til að endurfjármagna íbúðalánin nú þegar vextir hafa lækkað?

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár