Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Opinn fyrirlestur: Fjármál heimilisins og Covid-19

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Björn Berg Gunn­ars­son, deild­ar­stjóri Grein­ing­ar og fræðslu Ís­lands­banka, ræð­ir áhrif Covid-19 far­ald­urs­ins á heim­il­is­bók­hald­ið. Út­send­ing­in hefst kl. 12:15.

Stundin sendir í dag út fyrirlestur á vegum Endurmenntunar HÍ þar sem Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka, ræðir áhrif COVID-19 faraldursins á heimilisbókhaldið.

Streymið hefst klukkan 12:15 og verður aðgengilegt á forsíðu Stundarinnar, á Facebook-síðu Stundarinnar og í þessari frétt. Þá verður upptaka tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Eftirfarandi er tilkynning frá Endurmenntun HÍ um fyrirlesturinn:

Fjármál heimilisins og Covid-19 með Birni Berg

Endurmenntun HÍ býður upp á fjórða hádegisfyrirlesturinn á tímum samkomubanns. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka, ræðir áhrif COVID-19 faraldursins á heimilisbókhaldið. Björn Berg fer yfir þá möguleika sem í boði eru til að taka fjármál heimilisins föstum tökum þegar margir horfa fram á breytta lífsafkomu. Er til dæmis skynsamlegt að taka út séreignarsparnaðinn, nú þegar opnað hefur verið fyrir þann möguleika óháð aldri? En hvað með lánin? Er hægt að fresta afborgunum og eru kannski tækifæri til að endurfjármagna íbúðalánin nú þegar vextir hafa lækkað?

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu