Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Opinn fyrirlestur: Fjármál heimilisins og Covid-19

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Björn Berg Gunn­ars­son, deild­ar­stjóri Grein­ing­ar og fræðslu Ís­lands­banka, ræð­ir áhrif Covid-19 far­ald­urs­ins á heim­il­is­bók­hald­ið. Út­send­ing­in hefst kl. 12:15.

Stundin sendir í dag út fyrirlestur á vegum Endurmenntunar HÍ þar sem Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka, ræðir áhrif COVID-19 faraldursins á heimilisbókhaldið.

Streymið hefst klukkan 12:15 og verður aðgengilegt á forsíðu Stundarinnar, á Facebook-síðu Stundarinnar og í þessari frétt. Þá verður upptaka tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Eftirfarandi er tilkynning frá Endurmenntun HÍ um fyrirlesturinn:

Fjármál heimilisins og Covid-19 með Birni Berg

Endurmenntun HÍ býður upp á fjórða hádegisfyrirlesturinn á tímum samkomubanns. Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka, ræðir áhrif COVID-19 faraldursins á heimilisbókhaldið. Björn Berg fer yfir þá möguleika sem í boði eru til að taka fjármál heimilisins föstum tökum þegar margir horfa fram á breytta lífsafkomu. Er til dæmis skynsamlegt að taka út séreignarsparnaðinn, nú þegar opnað hefur verið fyrir þann möguleika óháð aldri? En hvað með lánin? Er hægt að fresta afborgunum og eru kannski tækifæri til að endurfjármagna íbúðalánin nú þegar vextir hafa lækkað?

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár