Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ábending barst um að hótel hefði látið starfsmann undirrita uppsagnarbréf aftur í tímann

Al­þýðu­sam­bandi Ís­lands barst ábend­ing um að starfs­manni hót­els á Suð­ur­landi hafi ver­ið gert að und­ir­rita upp­sagn­ar­bréf sem var dag­sett aft­ur í tím­ann. Hót­el­stjór­inn neit­ar þessu. Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, hef­ur rætt um ætl­uð brot á réttnd­um starfs­fólks í kjöl­far COVID.

Ábending barst um að hótel hefði látið starfsmann undirrita uppsagnarbréf aftur í tímann
Fjöldi ábendinga um brot gegn réttindum starfsfólks Fjöldi ábendinga um brot gegn réttindum launafólks berast nú til verkalýðsfélaga og Vinnumálastofnunar. Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, hefur meðal annars rætt þetta opinberlega. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hótel á Suðurlandi er sagt hafa reynt að láta starfsmann hjá sér undirrita uppsagnarbréf aftur í tímann í kjölfari COVID-faraldursins gegn loforði um starfsmaðurinn myndi fá vinnu þegar efnahagsástandið myndi batna. Þetta herma heimildir Stundarinnar. Ábending um málið barst til ASÍ. Stundin hefur tvær sjálfstæðar heimildir fyrir því um hvaða hótel er ræða. Eigandi hótelsins sem jafnframt er hótelsstjóri neitar því í samtali við Stundina að hafa gert starfsmanni slíkt tilboð og segir starfsmann hugsanlega hafa viljað hefna sín. 

Með því að láta starfsmann undirrita ranglega dagsett uppsagnarbréf aftur í tímann getur atvinnurekandi sparað að greiða viðkomandi starfsmanni laun á uppsagnarfresti eða þá tafið fyrir því að fyrirtæki viðkomandi verði sett í þrot ef það á ekki fyrir skuldbindingum sínum gagnvart starfsfólki. Í slíkum tilfellum geta stéttarfélög viðkomandi starfsmanna hlaupið undir bagga með starfsfólki tímabundið og svo í kjölfarið ábyrgðarsjóður launa. 

„Það er þessi óhugnanlega stemning í fyrirtækjunum núna“

Verkalýðsfélög, Vinnumálastofnun og aðrir aðilar sem fylgjast og standa vörð um réttindi launþega fá nú fjöldan allan af ábendingum um tilraunir atvinnurekenda til að brjóta á réttindum starfsfólks síns og misnota sér tímabundin úrræði eins og hlutabótaleiðina svokölluðu. Mörg fyrirtæki, ekki síst í ferða- og veitingaþjónustu eins og hótel, eru í afar þröngri stöðu eftir að fjöldi ferðamanna skrúfaðist niður í ekki neitt nánast á einni nóttu. Um allt land standa galtóm hótel sem fá engar, eða litlar, tekjur. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
1
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
2
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu