Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Dagbók hjúkrunarfræðings á COVID-19 deildinni

Ólíkt stríð­um og nátt­úru­ham­förum, sem oft­ast eru stað­bundn­ar hörm­ung­ar í af­mörk­uð­um heims­hlut­um, hef­ur COVID-19 sam­ein­að mann­kyn­ið sem glím­ir alls stað­ar við sama sjúk­dóm­inn og af­leið­ing­arn­ar sem hann hef­ur á sam­fé­lag­ið. Lýs­ing­ar heil­brigð­is­starfs­fólks um all­an heim eru þær sömu, frá­sagn­ir af ringul­reið, skorti á hlífð­ar­bún­aði og fár­veik­um sjúk­ling­um en líka af ná­ungakær­leik, dugn­aði og sam­stöðu.

Dagbók hjúkrunarfræðings á COVID-19 deildinni

Hjúkrunarfræðingur á COVID-19 deildinni á háskólasjúkrahúsinu í Wales í Bretlandi ákvað að halda nákvæma dagbók af fyrstu tveimur vöktunum sínum í framvarðasveitinni gegn kórónaveirunni. Rétt er að vara við sumum lýsingunum í þessum einstaka vitnisburði, sem hún ákvað að deila með lesendum Stundarinnar.

Ég er menntaður hjúkrunarfræðingur og hef unnið hjá NHS, bresku heilbrigðisþjónustunni, í 15 ár. Fyrst um sinn vann ég í bæklunarlækningum, en svo uppgötvaði ég að ástríða mín felst í því að gera að sárum. Ég fór út í það og er sérhæfður sárahjúkrunarfræðingur fyrir allt Cardiff og Wales-svæðið í dag. Þetta reyndist líka fjölskylduvænlegra starf, því vaktirnar eru frá kl. 8 til kl. 16 og frí um helgar. Ég á 20 mánaða gamlan son og eiginmann sem vinnur sem arkitekt. Hann vinnur reyndar heima um þessar mundir og verkefnin eru fá sökum ástandsins, svo hann sér alfarið um son okkar.  

Skipað í framvarðarsveitina

Í síðustu viku …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í framlínunni

„Ég fer að gráta í hvert sinn“
FréttirFólkið í framlínunni

„Ég fer að gráta í hvert sinn“

Amy Mitchell vinn­ur sem hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur í Victoria Brit­ish Col­umb­ia í Kan­ada. Spít­al­inn sem hún vinn­ur á, The Royal Ju­bilee Hospital, er ann­ar af tveim­ur á Vancou­ver Is­land sem sinn­ir COVID-19 sjúk­ling­um. Amy vinn­ur á hjarta­deild­inni, þar sem ástand sjúk­linga er nógu stöð­ugt til að þeir þurfi ekki að vera á gjör­gæslu, en ekki nógu stöð­ugt til að bíða heima eft­ir þvi að kom­ast í að­gerð. Eft­ir að COVID-19 far­ald­ur­inn hófst sér deild­in núna um alla sem eru með stað­fest og grun­að smit og þurfa að vera und­ir hjarta­eft­ir­liti. Þeg­ar þetta er rit­að hafa 38 ein­stak­ling­ar lát­ist úr nýju kór­óna­veirunni á svæð­inu.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár