Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tveir í haldi vegna andláts konu í Hafnarfirði

Kon­an fannst lát­in í heima­húsi eft­ir að til­kynnt var um mál­ið og lög­regla hélt á stað­inn. Menn­irn­ir voru hand­tekn­ir í þágu rann­sókn­ar­inn­ar.

Tveir í haldi vegna andláts konu í Hafnarfirði
Fannst látin í heimahúsi Konan sem fannst látin var um sextugt. Mynd: Shutterstock

Kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo menn á heimilinu í þágu rannsóknarinnar. 

Tilkynnt var um málið um hálftvöleytið í nótt og hélt lögregla þegar á vettvang. Þegar að var komið reyndist konan látin. Tveir karlar, annar um þrítugt og hinn á sextugsaldri, voru staddir á heimilinu þegar lögregla kom á staðinn. Þeir voru báðir handteknir í þágu rannsóknarinnar. Rannsókn málsins er á frumstigi en hún beinist meðal annars að því hvort mennirnir hafi átt þátt í andláti konunnar. Lögreglan veitir að svo komnu máli ekki frekari upplýsingar um málið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu