Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Met slegið í innlendri netverslun

Það er mat Árna Sverr­is Haf­steins­son­ar, for­stöðu­manns Rann­sókn­ar­set­urs versl­un­ar­inn­ar, að COVID-19 far­ald­ur­inn muni breyta versl­un­ar­hátt­um Ís­lend­inga til fram­búð­ar. Nýj­ar töl­ur um korta­veltu Ís­lend­inga inn­an­lands sýna að net­versl­un hef­ur aldrei ver­ið meiri hér á landi.

Met slegið í innlendri netverslun

Íslendingar keyptu vörur fyrir 1,7 milljarða króna í innlendum netverslunum í nýliðnum marsmánuði. Verslun á netinu hefur aldrei verið meiri hér á landi og velta í netverslun með dagvöru innanlands var næstum því tvöfalt meiri í nýliðnum mars en í sama mánuði í fyrra. Önnur netverslun jókst líka umtalsvert.

Árni Sverrir HafsteinssonHann er forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar og telur að COVID-19 faraldurinn muni breyta verslunarháttum Íslendingar, einkum hvað varðar dagvöru, til frambúðar.

Þetta sýna nýjar tölur um kortaveltu Íslendinga innanlands.  Það er mat Árna Sverris Hafsteinssonar, forstöðumanns Rannsóknarseturs verslunarinnar, að COVID-19 faraldurinn muni breyta verslunarháttum Íslendinga til frambúðar.

Til samanburðar nam netverslun Íslendinga innanlands tæpum 807 milljónum í mars í fyrra og er hlutfallsleg aukning á milli ára 111%. Hér er eingöngu átt við kaup á vöru, þjónusta er hér undanskilin.

Árni segir að Íslendingar hafi verið eftirbátar margra af nágrannaþjóðunum við að panta mat og aðra dagvöru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár