Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Met slegið í innlendri netverslun

Það er mat Árna Sverr­is Haf­steins­son­ar, for­stöðu­manns Rann­sókn­ar­set­urs versl­un­ar­inn­ar, að COVID-19 far­ald­ur­inn muni breyta versl­un­ar­hátt­um Ís­lend­inga til fram­búð­ar. Nýj­ar töl­ur um korta­veltu Ís­lend­inga inn­an­lands sýna að net­versl­un hef­ur aldrei ver­ið meiri hér á landi.

Met slegið í innlendri netverslun

Íslendingar keyptu vörur fyrir 1,7 milljarða króna í innlendum netverslunum í nýliðnum marsmánuði. Verslun á netinu hefur aldrei verið meiri hér á landi og velta í netverslun með dagvöru innanlands var næstum því tvöfalt meiri í nýliðnum mars en í sama mánuði í fyrra. Önnur netverslun jókst líka umtalsvert.

Árni Sverrir HafsteinssonHann er forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar og telur að COVID-19 faraldurinn muni breyta verslunarháttum Íslendingar, einkum hvað varðar dagvöru, til frambúðar.

Þetta sýna nýjar tölur um kortaveltu Íslendinga innanlands.  Það er mat Árna Sverris Hafsteinssonar, forstöðumanns Rannsóknarseturs verslunarinnar, að COVID-19 faraldurinn muni breyta verslunarháttum Íslendinga til frambúðar.

Til samanburðar nam netverslun Íslendinga innanlands tæpum 807 milljónum í mars í fyrra og er hlutfallsleg aukning á milli ára 111%. Hér er eingöngu átt við kaup á vöru, þjónusta er hér undanskilin.

Árni segir að Íslendingar hafi verið eftirbátar margra af nágrannaþjóðunum við að panta mat og aðra dagvöru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár