Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Starfshættir munu breytast til frambúðar

Meiri­hluti þeirra 740 starfs­manna sem vinna hjá Ari­on banka hafa stund­að vinnu sína að heim­an und­an­farn­ar vik­ur. Það er mat Helgu Hall­dórs­dótt­ur, for­stöðu­manns mannauðs hjá bank­an­um, að fjar­vinna verði not­uð í meira mæli en áð­ur eft­ir að COVID-19 far­aldr­in­um lýk­ur og að starfs­hætt­ir muni breyt­ast til fram­búð­ar.

Starfshættir munu breytast til frambúðar
Helga Halldórsdóttir Hún er forstöðumaður mannauðs hjá Arion banka og segir að ábyrgð stjórnenda, mannauðsstjóra og annarra yfirmanna sé mikil á tímum sem þessum. Stuðningur sé mikilvægur og brýnt sé að minna fólk á að gleyma ekki sjálfu sé í þessum aðstæðum. Mynd: Aðsend

Um sex hundruð af  740 starfsmönnum Arion banka stunda nú vinnu sína meira eða minna að heiman. Helga Halldórsdóttir, forstöðumaður mannauðs hjá bankanum, segir mikilvægt að yfirmenn haldi vel utan um teymi sín og að haldið sé í vinnustaðamenninguna eftir föngum, þó að fólk sé hvað á sínum staðnum. Það geti gert gæfumuninn fyrir líðan fólks og starfsemina. Það er mat Helgu að fjarvinna verði notuð í meira mæli en áður eftir að COVID-19 faraldrinum lýkur og að starfshættir muni breytast til frambúðar.

„Við vorum ágætlega undir þetta búin,“ segir Helga. „Stór hluti okkar starfsmanna var þegar kominn með heimatengingu og við erum með flest þau gögn, sem fólk þarf að nota við vinnu sína, á rafrænu formi.“

Hún segir að flestar deildir og starfseiningar bankans hafi nú þann háttinn á að yfirmenn boði til rafrænna funda að morgni dags þar sem verkefni dagsins séu rædd. Til þess sé notaður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár