Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Starfshættir munu breytast til frambúðar

Meiri­hluti þeirra 740 starfs­manna sem vinna hjá Ari­on banka hafa stund­að vinnu sína að heim­an und­an­farn­ar vik­ur. Það er mat Helgu Hall­dórs­dótt­ur, for­stöðu­manns mannauðs hjá bank­an­um, að fjar­vinna verði not­uð í meira mæli en áð­ur eft­ir að COVID-19 far­aldr­in­um lýk­ur og að starfs­hætt­ir muni breyt­ast til fram­búð­ar.

Starfshættir munu breytast til frambúðar
Helga Halldórsdóttir Hún er forstöðumaður mannauðs hjá Arion banka og segir að ábyrgð stjórnenda, mannauðsstjóra og annarra yfirmanna sé mikil á tímum sem þessum. Stuðningur sé mikilvægur og brýnt sé að minna fólk á að gleyma ekki sjálfu sé í þessum aðstæðum. Mynd: Aðsend

Um sex hundruð af  740 starfsmönnum Arion banka stunda nú vinnu sína meira eða minna að heiman. Helga Halldórsdóttir, forstöðumaður mannauðs hjá bankanum, segir mikilvægt að yfirmenn haldi vel utan um teymi sín og að haldið sé í vinnustaðamenninguna eftir föngum, þó að fólk sé hvað á sínum staðnum. Það geti gert gæfumuninn fyrir líðan fólks og starfsemina. Það er mat Helgu að fjarvinna verði notuð í meira mæli en áður eftir að COVID-19 faraldrinum lýkur og að starfshættir muni breytast til frambúðar.

„Við vorum ágætlega undir þetta búin,“ segir Helga. „Stór hluti okkar starfsmanna var þegar kominn með heimatengingu og við erum með flest þau gögn, sem fólk þarf að nota við vinnu sína, á rafrænu formi.“

Hún segir að flestar deildir og starfseiningar bankans hafi nú þann háttinn á að yfirmenn boði til rafrænna funda að morgni dags þar sem verkefni dagsins séu rædd. Til þess sé notaður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár